Fylkir - 01.01.1923, Page 91

Fylkir - 01.01.1923, Page 91
91 Natural History of Alaska. Observations from 1874—1881, by L. M. Turner, nr. 2. 122 pp. folio, 26 plates. Washington D.C. U. S. A. Thc Heating of Houses, Coal v. Electricity. Toronto, Ont., 1918. Fuel Saving, by Arkly Govan, Ottawa. 1922. The Bates Steel Pole Treatise. Chicago III. U. S. A., 1921. Pessara rita og fl. verður nánar getið síðar. Heíðurs-fylking ungra Vestur-íslendinga. Arið 1922 útskrifuðust af Saskatchewan háskólanum þessir: Helgi Josephson, B. Sc. Agric., Thorv. Joluisson, B. Sc. og G. S. Thor- valdsson B. A. — Af Manitoba háskólamun útskrifuðust:, E. J.Thor- lákssou, J. E. Sigurjónsson, Fríða S. Einarsson og J. F. Helgason. Af Mass. Institute og Technology Bandar. N.-A. útskrifaðist 12. Júní s. á.: Aug'. G. Oddleifsson rneð ágætis einkunn, og 14. Júní út Wifaðíst af Madison háskóla Wis. B. G. Björnson, í rafmagnsfræði. (Sbr. Altnanak 1923. O. S. Thorgeirssonar, W.peg.) Minníngarstef. .lófuimics Þorstcinsson kauprn. á Akureyri; f. 1878, d. 24.Jan. 1920. Gæzka og hugrekki glæddu þinn anda; gleðjandi og starfandi ruddir þú braut. Ljúfur í viðmóti, lipur í vanda, leiðtogi traustur í sérhverri þraut. Far nú vel ástvinur, Isalands-prýði, 'örláta höndin þín bærist ei meir. Fræknastur varstu í strangasta stríði. Starf þitt og minning þín aldregi deyr. Aðalsleinn Magnússon bóndi á Grund, d. i Des. 1919. Hnigin er hetjan unga. Harmar nú vina fjöld. Beygir öld bölið þunga, brátt fallið ævi kvöld. Liðinn er ljóss til strauda. Lárviður höggvinn er. En verkin vits og handa vara á jörðu hér. F. B. A.

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.