Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 13

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 13
arsýsla veitt Jónassen sýslumanni s. d., og settist hann þá að í Hjarðarholti í Staíholtstungum ; 16. ágúst 1878 varð hann bæjarfógeti í Reykjavík. Hann er tvíkvænt- ur, og var fyrri kona hans Elín (-f 5. apríl 1878) dóttir Magnúsar jústizráðs Stephensens í Vatnsdal (A 64), en seinni kona hans er Carólína dóttir Eðvarðs Siemsens, konsúls og kaupmanns í Reykjavik. 18. Einar Thorlacíus, fæddur á Saurbæ í Eyjafirði 18. nóvember 1851, sonur sjera Jóns Einarssonar Thorla- cíusar, síðast prests þar, og fyrri konu hans Ólafar Hallgrímsdóttur prests á Hrafnagili Thorlaciusar; út- skrifaður úr Reykjavikurskóla 1874; cand. juris 13. júní 1879 með 2. einkunn, og settur sýslumaður í Skapta- fellsýslu 3. júli s. á.; 30. júní 1880 var honum veitt N orður-Múlasýsla. 19. Erlendur Sigurðsson, fæddur á Brekkum í Skaga- firði 1728, útskrifaður úr Hólaskóla 1751; gjörðist djákni á þúngeyrum hjá Bjarna sýslumanni Halldórs- syni og átti barn með Ástríði dóttur hans (sbr. A 27), fór síðan utan og var skrifaður í stúdentatölu við há- skólann 1758 og varð cand. juris 22. maí 1762 með 2. einkunn í báðum prófum; bjó síðan embættislaus á Brekkum í Skagafirði og andaðist þar árið 1800. Kona hans var Karitas Sigurðardóttir sýslumanns í Dalasýslu Vigfússonar, og áttu þau einn son, sem farnaðist illa. 20. Franz Eðvarð Siemsen, fæddur í Reykjavík i4.októ- ber 1855, sonur Eðvarðs Siemsens, konsúls ogkaupmanns þar, og konu hans Sigríðar J>orsteinsdóttur löggæzlu- manns í Reykjavík Bjarnasonar; útskrifaður úr Reykja- víkurskóla 1875; cand. juris 5. júní 1882 með 2. einkunn. 2i. Grímur Johnsson, fæddur á Görðum á Akra- nesi 12. október 1785, sonur sjera Jóns Grímssonar, prests þar, og konu hans Kristínar Eiríksdóttur frá Helluvaði á Rangárvöllum Eirikssonar; útskrifaður úr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.