Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 24

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 24
*3° 6. mai 1848 varð hann bæjarfógeti og ráðamaður í Ála- borg, birkidómari í Álaborgarbirki og hjeraðsfógeti í nokkrum hluta Fleskum hjeraðs, og þjónaði þeim em- bættum þangað til hann fjekk lausn frá embætti 22. september 1873. Hann fjekk jústizráðs nafnbót 5. okt- óber 1850 og etazráðs nafnbót 22. september 1873. Hann andaðistí Álaborg 7. júlí 1881. Hann satáþrem- ur fyrstu alþingum sem þjóðkjörinn þingmaður og á ríkisþingi því, er samdi stjórnarskrá Danmerkur vetur- inn 1848 — 49 (sbr. A 15); einnig sat hann í landbún- aðar-og skattanefndinni 1845 (sbr. A 100). Kona hans var dönsk, og einn af sonum þeirra var Jón landshöfð- ingjaritari (A 45). 42. Jón Johnsen, fæddur á Odda á Rangárvöllum 11. desember 1843, sonur Ásmundar prófasts Jónsson- ar og Guðrúnar þorgrímsdóttur gullsmiðs á Bessastöð- um Thomsens; útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 1863; cand. juris 16. júni 1870 með 2. einkunn í báðum próf- um. Hann var s. á. settur sýslumaður i Eyjafjarðar- sýslu og árið eptir í Húnavatnssýslu og fjekk veitingu fyrir Suður-Múlasýslu 29. júní 1872. Kona hans er þuríður Hallgrimsdóttir prófasts Jónssonar á Hólmum; þau búa á Eskifirði. 43. Jón Jónsson. fæddur i Stafholti 23.janúar 1740, sonur Jóns prófasts Jónssonar og seinni konu hans Ragnheiðar Gisladóttur frá Máfahlíð Jónssonar, systur Magnúsar amtmanns; útskrifaður úr Skálholtsskóla 1759; cand. juris 1. júní 1768 með 2. einkunn. Hann var skipaður varasýslumaður í Rangárvallasýslu 8. marz s. á. til aðstoðar þorsteini sýslumanni Magnússyni, og tók við sýslunni fyrir fullt og allt 20. júní 1785. Jón sýslumaður bjó á Seljalandi, Stórólfshvoli og seinast á Móeiðarhvoli og andaðist þar 20. ágúst 1788. Kona hans var Sigríður (ý 11. maí 1824) þorsteinsdóttir sýslu- manns Magnússonar (A 105), og þeirra börn: þorsteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.