Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 31

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 31
237 55- Kristján Christiansson, fæddur á fórðarstöð- um í Fnjóskadal 21. september 1806; sonur Kristjáns umboðsmanns Jónssonar á Illugastöðum og konu hans Guðrúnar Halldórsdóttur bónda Jónssonar á Tungu í Fnjóskadal; útskrifaður úr Bessastaðaskóla 1826, síðan var hann 4 ár skrifari Gríms amtmanns á Möðruvöll- um, ogvar skrifaður í stúdentatölu við háskólann 1831; cand. juris 9. maí 1838 með 1. einkunn í báðum próf- um. Hann var frá 1833 til 1840 i rentukammerinu og kom út 1840; síðan var hann skrifari embættismanna- nefndarinnar 1841, þjónaði land- og bæjarfógetaem- bættinu í fjærvist Stefáns Gunlögsens frá 10. maí 1843 til 1. júní 1844, var settur fyrir Skaptafellssýslu í far- dögum 1844, og fjekk veitingu fyrir henni 25. apríl 1845. °g jafnframt umboð yfir þykkvabæjar- og Kirkju- bæjarklausturs jörðum 1847, og bjó á Höfðabrekku. 29. september 1848 var hann skipaður 2. assessor og dómsmálaritari i yfirdóminum, en tók ekki við því em- bætti fyr en sumarið eptir; 10. júlí 1849 varð hann land- og bæjarfógeti, en þjónaði yfirdómaraembættinu jafnframt, þangað til sumarið eptir, að_ Jón yfirdómari Pjetursson tók við. Eptir þjóðfundinn 1851 var Krist- ján land- og bæjarfógeti settur frá embætti 28. sept- ember, en þjónaði þó landfógetaembættinu sem settur þangað til í marzmánuði árið eptir ; fór hann þá utan, var settur ritstofufulltrúi í hinni íslenzku stjórnardeild, og fjekk veitingu fyrir Skagafjarðarsýslu 2. febrúar 1854; bjó hann þar á Hofstaðaseli; 8. maí 1860 varð hann sýslumaður í Húnavatnssýslu, og flutti sig að Geitaskarði. I3.apríl i87i varð hann amtmaður ínorð- ur- og austuramtinu. Hann fjekk kammerráðs nafn- bót 8. júlí 1848, jústizráðs nafnbót 26. maí 1867, og riddarakross dannebrogsorðunnar 2. ágúst 1874. Hann sat á alþingi 1847 sem aðstoðarmaður konungsfulltrúa, og 1849 sem konungkjörinn þingmaður; á þjóðfund-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.