Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 39

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 39
245 Jafnframt hafði hann gengáð á listaháskólann og feng- ið 2 heiðurspeninga úr silfri fyrir uppdrætti í húsa- örðarlist. Hann varð 1783 kennari í uppdráttarlist og mælingarfræði við námuskólann í Kongsbergi í Noregi og 28. febrúar 1787 einnig kennari þar í lögfræði; 4. júlí 1794 var honum veitt prófessors nafnbót, og 17. júni 1803 varð hann jafnframt kennaraembætti sinu einnig uppboðshaldari i Kongsbergi. Hann fjekk lausn frá embætti 1822 og um leið riddarakross Vasa-orðunnar. Hann andaðist í Kristjaníu 20. janúar 1832. Hann var kvæntur i Noregi og átti börn. 72. Ólafur Stefánsson, fæddur á Höskuldsstöðum á Skagaströnd 3. maí 1731, sonur sjera Stefáns Olafs- sonar á Höskuldsstöðum og fyrri konu hans Ragn- heiðar Magnúsdóttur frá Espihóli Björnssonar; útskrif- aður úr Hólaskóla 1751 ; cand. juris 29. marz 1754 með 2. einkunn. Hann gjörðist síðan bókhaldari við verk- smiðjurnar i Reykjavik, og með konungsbrjeíi 17. apríl 1756 var hann settur varalögmaður norðan og vestan hjá Sveini Sölvasyni, en sleppti því embætti 14. maí 1764, þegar hann var skipaður aðstoðarmaður Magnúsar amtmanns Gislasonar með fyrirheiti um embættið eptir hann. Magnús amtmaður andaðist 3. nóvember 1766, og tók Ólafur Stefánsson þá við amtmannsembættinu yfir öllu landi fyrir fullt og allt og fjekk veitingarbrjef fyrir því 23. júní 1767. Með tilskipun 15. mai 1770 (Lovs. for Isl. III, 654 sbr. 664) var landinu skipt í tvö ömt, og var Ólafur þá skipaður amtmaður yfir Norðlend- inga- og Austfirðingafjórðung, en fjekk lausn frá því embætti með fullum launum 12. maí 1783 (Lovs. for Isl. IV, 711), af því að hann ekki vildi flytja sig norð- ur, og var Stefán J>órarinsson þá skipaður í hans stað; jafnframt var sú breyting gjörð á amtaskipunni, að Skaptafellssýsla var lögð 'undir suður- og vesturamtið (kgsbrjef 19. maí 1783). Með kgsúrsk. 6. júní 1787
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.