Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 41

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 41
247 Hann átti Sigríði (■{■ 29. nóv. 1807) Magnúsdóttur amt- manns Gíslasonar, og voru þeirra börn: Magnús kon- ferenzráð (A 63), Stefán amtmaður (A 85), Björn kan- sellíráð og dómsmálaritari í yfirdóminum, þórunn fyrri kona Hannesar biskups Finnssonar og Ragnheiður kona Jónasar sýslumanns Schevings (A 51). Æfisaga Olafs stiptamtmanns er prentuð sjer í lagi í Viðey 1820, sbr. lögmannatal Jóns Sigurðssonar í Safni til sögu íslands II, 156, og „ísafold“ 1877. 73. Ólafur Stephensen, fæddur á Innra-Hólmi 24. marz 1791, sonur Stefáns amtmanns á Hvítárvöllum (A 85); útskrifaður úr heimaskóla af Árna biskupi Helgasyni 1810 og skrifaður í stúdentatölu við háskól- ann 1814; cand. juris 10. april 1817 með x. einkunn í báðum prófum. Hann varð auditör í landhernum 12. febrúar 1822 og yfirauditör að nafnbót 14. apríl 1829. 30. marz 1832 var hann skipaður bæjarfógeti í Ebeltoft og hjeraðsfógeti í Sönder og Mols hjeruðum og 19. nóvember 1847 bæjarfógeti í Varde og hjeraðsfógeti í Austur- og Vesturhjeruðum. Hann andaðist í Varde 5. janúar 1854. Hann var tvíkvæntur, og voru báðar konur hans danskar; einn af sonum hans af seinna hjónabandi er Hilmar Stephensen, ritstofuforstjóri í hinu íslenzka stjórnarráði. 74. Ólafur Stephensen, fæddur á Leirá 6. sept. 1791, sonur Magnúsar konferenzráðs Stephensens (A 63); útskrifaður úr heimaskóla af Árna biskupi Helgasyni 1810 og skrifaður í stúdentatölu við háskólann 1814; cand. juris 7. október 1817 með 2. einkunn í báðum prófum. Hann varð varadómsmálaritari við yfirdóm- inn 5. apríl 1826, en með kgsúrsk. 12. apríl 1834 (Lovs. for Isl. X, 477) var dómsmálaritaraembættið sameinað við 2. yfirdómaraembættið. Llann var mjög opt skip- aður dómari í yfirdóminum bæði í einstökum málum °g þegar yfirdómaraembætti var laust. 6. október 1862
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.