Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Page 44

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Page 44
250 Borgaradyggfðarskólanum í Kaupmannahöfn 1870; cand. juris 3. júní 1875 með 2. einkunn. Hann var síðan í lögregluliði Kaupmannahafnar og í íslenzka stjórnar- ráðinu og fjekk Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu 12. april 1878. Kona hans er Guðlaug Jensdóttir rektors Sigurðssonar. 78. Sigurður Ólafsson, fæddur á Hjálmholti í Flóa 14. marz 1855, sonur Olafs |>ormóðssonar, bónda þar, og konu hans Guðrúnar Jónsdóttur bónda á Langholti í Flóa Eyvindssonar; útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 1876; cand. juris 9. júlí 1881 með 2. einkunn. 20. s. m. var hann settur sýslumaður í Skaptafellssýslu, og Qekk veitingu fyrir henni 6. janúar 1883. 79. Sigurður Pjetursson, fæddur á Ketilsstöðum á Völlum 26. apríl 1759, sonur Pjeturs sýslumanns f>or- steinssonar (A 75); útskrifaður úr Hróarskelduskóla 1779; tók embættispróf í málfræði 1782; cand. juris 27. maí 1788 með 1. einkunn í báðum prófum. Hann varð sýslumaður í Kjósarsýslu og hjeraðsdómari í Gullbringu- sýslu io.júní 1789, en fjekk lausn frá embætti 9. marz 1803 og andaðist í Reykjavik 6. apríl 1827, ókvæntur og barnlaus. Æfisaga hans eptir Árna biskup Helgason er prentuð framan við „Leikrit“ hans; Rvík 1846. 80. Sigurður Sigurðsson, fæddur í Flatey 1726, sonur sjera Sigurðar Sigurðssonar í Flatey og konu hans Guðrúnar Tómasdóttur bónda í Flatey Jónssonar; útskrifaður úr Skálholtsskóla 1749, og var þá um tíma biskupsskrifari í Skálholti; cand. juris 11. marz 1758 með 3. einkunn. Hann fjekk Vestmannaeyjasýslu. 15. maí s. á., þjónaði ísafjarðarsýslu 1760—65, en tók svo aptur við Vestmannaeyjasýslu og fjekk Borgarfjarðar- sýslu 9. ágúst 1786, og bjó þar á Hvanneyri. Hann fjekk lausn frá embætti 9. apríl 1794, og andaðist í Kaupmannahöfn 1797. Konahansvar Ásta Sigurðar- dóttir prests í Holti f Gnundarfirði Sigurðssonar, og

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.