Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 44

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 44
250 Borgaradyggfðarskólanum í Kaupmannahöfn 1870; cand. juris 3. júní 1875 með 2. einkunn. Hann var síðan í lögregluliði Kaupmannahafnar og í íslenzka stjórnar- ráðinu og fjekk Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu 12. april 1878. Kona hans er Guðlaug Jensdóttir rektors Sigurðssonar. 78. Sigurður Ólafsson, fæddur á Hjálmholti í Flóa 14. marz 1855, sonur Olafs |>ormóðssonar, bónda þar, og konu hans Guðrúnar Jónsdóttur bónda á Langholti í Flóa Eyvindssonar; útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 1876; cand. juris 9. júlí 1881 með 2. einkunn. 20. s. m. var hann settur sýslumaður í Skaptafellssýslu, og Qekk veitingu fyrir henni 6. janúar 1883. 79. Sigurður Pjetursson, fæddur á Ketilsstöðum á Völlum 26. apríl 1759, sonur Pjeturs sýslumanns f>or- steinssonar (A 75); útskrifaður úr Hróarskelduskóla 1779; tók embættispróf í málfræði 1782; cand. juris 27. maí 1788 með 1. einkunn í báðum prófum. Hann varð sýslumaður í Kjósarsýslu og hjeraðsdómari í Gullbringu- sýslu io.júní 1789, en fjekk lausn frá embætti 9. marz 1803 og andaðist í Reykjavik 6. apríl 1827, ókvæntur og barnlaus. Æfisaga hans eptir Árna biskup Helgason er prentuð framan við „Leikrit“ hans; Rvík 1846. 80. Sigurður Sigurðsson, fæddur í Flatey 1726, sonur sjera Sigurðar Sigurðssonar í Flatey og konu hans Guðrúnar Tómasdóttur bónda í Flatey Jónssonar; útskrifaður úr Skálholtsskóla 1749, og var þá um tíma biskupsskrifari í Skálholti; cand. juris 11. marz 1758 með 3. einkunn. Hann fjekk Vestmannaeyjasýslu. 15. maí s. á., þjónaði ísafjarðarsýslu 1760—65, en tók svo aptur við Vestmannaeyjasýslu og fjekk Borgarfjarðar- sýslu 9. ágúst 1786, og bjó þar á Hvanneyri. Hann fjekk lausn frá embætti 9. apríl 1794, og andaðist í Kaupmannahöfn 1797. Konahansvar Ásta Sigurðar- dóttir prests í Holti f Gnundarfirði Sigurðssonar, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.