Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 51

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 51
257 gi. Vigfús Jónsson, fæddur 1736, sonur Jóns Björns- sonar á Eyrarlandi og konu hans Helgu Magnúsdótt- ur frá Espihóli Björnssonar; útskrifaður úr Hólaskóla 1757; cand. juris 22. maí 1762 með 2. einkunn í báð- um prófum. Hann var skipaður aðstoðarmaður Jóns sýslumanns Benediktssonar í Júngeyjarsýslu 22. april 1766 með fyrirheiti um sýsluna eptir hann, og þegar Jón sýslumaður andaðist, 28. apríl 1776, tók hann al- gjörlega við sýslunni, en fjekk lausn frá embætti 31. maí 1786 sökum geðveiki. Hann bjó á Hjeðinshöfða og síðast á Sigurðarstöðum á Sljettu og andaðist þar 2. júní 1795. Kona hans var Halldóra Sæmundsdóttir prests á þóroddsstað Jónssonar; þau áttu mörg börn; einn af sonum þeirra var Guðbrandur lyfsali í Nesi við Seltjörn. 92. VigfÚS Scheving. fæddur á Möðruvöllum f Hörg- árdal 15. janúar 1735, sonur Hans Schevings Möðru- valla klausturhaldara og konu hans Guðrúnar Vigfús- dóttur frá Hofi á Höfðaströnd Gíslasonar; útskrifaður úr Hólaskóla 1754; cand. juris 20. júní 1757 með 2. einkunn. Eptir það var hann um tíma Hólastólsráðs- maður og var settur fyrir Eyjafjarðarsýslu frá því að þórarinn sýslumaður andaðist, 22.maii7Ó7, og þangað til Jón sýslumaður Jakobsson tók við árið eptir. Hann fjekk Skagafjarðarsýslu 21. febrúar 1772 og þjónaði henni þangað til hann fjekk lausn frá embætti 21. maí 1800. Hann bjó á Víðivöllum í Skagafirði, en brá búi eptir að hann fjekk lausn frá embætti og fór að Innra-Hólmi til Magnúsar konferenzráðs tengda- sonar sins og andaðist hjá honum í Viðey 14. desem- ber 1817. Vigfús sýslumaður átti Önnu (ý 30. oktbr. 1820) Stefánsdóttur prests á Höskuldsstöðum Ólafs- sonar; börn þeirra voru: Ragnheiður kona Stefáns amtmanns þórarinssonar, Guðrún kona Magnúsar kon- 17*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.