Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 57

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 57
263 stiptamtmannsembættinu fyrir Trampe frá i. marz til 26. júní 1855 og aptur frá því f nóvember 1859 og þangað til 15. júní árið eptir, og loks á eigin ábyrgð frá 2. ágúst 1860 og þangað til Hilmar Finsen tók við (skipaður 8. maí 1865). Hann sat á alþingi 7 fyrstu þingin og aptur 1869 og 3 næstu þing þar á eptir sem konungkjörinn þingmaður 1861, 1863 og 1865 sem konungsfulltrúi, og 1867 sem aðstoðarmaður konungsfulltrúa og á þjóðfundinum 1851 sem konung- kjörinn þingmaður. Hann andaðist í Reykjavik 25. ágúst 1880. Kona hans var Soffía dóttir Rasmusar Lynge verzlunarmanns á Akureyri; börn þeirra eru: Eggert Theódór, bæjarfógeti í Reykjavík; Jónas, Dr. med. hjeraðslæknir í Reykjavík: Marfa seinni kona Ola póstmeistara Finsens; Sigurður cand. phil. og Sig- rfður. Sonur J>órðar háyfirdómara Jónassens og Mar- grjetar Stefánsdóttur prests á Sauðanesi Einarssonar er þórður prófastur Jónassen í Reykholti. 100. þórður Sveinbjörnsson, fæddur á Ytra-Hólmi á Akranesi 4. september 1786, sonur Sveinbjarnar lög- rjettumanns þórðarsonar á Hvítárvöllum og fyrri konu hans Halldóru Jónsdóttur smiðs Jónssonar í Bár; út- skrifaður úr heimaskóla af Geir biskupi Vídalfn 1802; síðan var hann mjög lengi skrifari Stefáns amtmanns Stephensens og var skrifaður í stúdentatölu við háskól- ann 1817 ; cand. juris 13. júní 1820 með 1. einkunn í báðum prófum ; auk þess fjekk hann heiðurspening há- skólans 1819 fyrir ritgjörð sögulegs efnis. Hann var sfðan í rentukammerinu, þangað til hann fjekk Árnes- sýslu 16. maí 1822. J>ví næst varð hann 1. assessor í yfirdóminum 18. apríl 1834 og loks jústitíarfus 15. sept- ember 1836 og þjónaði því embætti til dauðadags; þar að auki þjónaði hann land- og bæjarfógetaembætt- inu frá því um haustið 1835 til 24. febrúar 1836 og aptur frá 25. maí 1836 til 31. júlf s. á., og stiptamtmanns-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.