Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 62

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 62
268 prests á Gilsbakka, og fyrri konu hans Ragnheiðar Vigfúsdóttur sýslumanns J>órarinssonar; útskrifaður úr Bessastaðaskóla 1844; fór utan 1848 og tók próf í dönskum lögum 3. maí 1851 með 1. einkunn í báðum prófum. Hann var settur sama ár fyrir Skaptafells- sýslu og fjekk veitingu fyrir henni 23. april 1852; hann þjónaði Skaptafellssýslu til 31. júlí 1879, en hafði fengið lausn frá embætti 22. janúar s. á.; bjó hann þar á Kirkjubæjarkiaustri og Holti á Síðu, en býr nú í Krisuvík. Árni sýslumaður er tvíkvæntur; fyrri kona hans var Elsa (*j* 1858) Berentsdóttir frá Ytri-Sólheimum Sveinssonar, og eru þeirra börn : Helga kona Páls gullsmiðs þorkelssonar í Reykjavík og pórarinn timbursmiður. Seinni kona hans er Elín Ámadóttir frá Dyrhólum Hjörtssonar. 2. Árni Thorsteinsen, fæddur 1802, sonur J>orsteins bónda Runólfssonar í Keblavík á Snæfellsnesi og konu hans Solveigar Bjarnadóttur á Tröð hjá Máfahlfð Snorrasonar; útskrifaður úr heimaskóla 1825; exam. juris 27. október 1828 með 1. einkunn f báðum próf- um. Hann varð árið eptir umboðsmaður Arnarstapa jarða, fjekk veitingu fyrir ísafjarðarsýslu 6. maí 1834, en fór aldrei þangað og fjekk lausn frá henni 15. nóv- ember s. á.; sfðan fjekk hann Snæfellsnessýslu 15. apríl 1842 og hjelt jafnframt umboðinu. Hann bjó í Krossnesi og andaðist þar 24. marz 1848. Kona hans var Christense Benedicte (-j- 13. maí 1869) dóttir Andr- esar Steenbachs kaupmanns á Dýrafirði; börn þeirra voru: Jón bóndi á Grímsstöðum við Reykjavík; Georg verzlunarmaður; Andrea fyrri kona Guðbrandar ljós- myndara Gudbrandsens; Jakobína kona Stefáns Daní- elssonar á Grundarfirði, og Carólína. 3. Björn Blöndahl, fæddur á Blöndudalshólum 1. nóvember 1787, sonur sjera Auðunar Jónssonar á Blöndudalshólum og konu hans Halldóru Jónsdóttur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.