Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 64

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 64
270 5. Ebenezer þorsteinsson, fæddur á Eyjadalsá 1769, sonur sjera f>orsteins síðast prests á Skinnastöðum Jónssonar og konu hans Ingibjargar Gunnarsdóttur frá Ásgeirsbrekku þorlákssonar; útskrifaður úr Hólaskóla 1795, var síðan djákni á þingeyrum, fór utan og tók próf í dönskum lögum 29. júní 1801 með 2. einkunn í báðum prófum. Hann varð sama ár lögsagnari Jóns sýslumanns Jakobssonar á Espihóli og árið eptir skrif- ari Ludvigs amtmanns Erichsens; 27. nóvember 1804 var hann settur til að þjóna Snæfellsnessýslu og þjón- aði henni til 1. febrúar 1806. Eptir það reisti hann bú á Fremri-Langey á Skarðsströnd, en var settur fyrir ísafjarðarsýslu 7. ágúst 1810 fyrst vegna Jóns sýslu- manns Johnsoníusar, og þegar hann hafðifengið lausn 18. júlí 1812, á eigin ábyrgð, og flutti Ebenezer sig þá að Ytri-Hjarðardal í Önundarfirði og þjónaði ísa- fjarðarsýslu fram á sumar 1834. Hann bjó síðan em- bættislaus í Hjarðardal og andaðist þar 1843. Kona hans var Guðrún (J- 11. okt. 1865) dóttir sjera þ>órðar aðstoðarprests í Skarðsþingum Ólafssonar, og voru þeirra dætur: Anna, fyrst gipt Kristjáni dannebrogs- manni Guðmundssyni í Vigur og síðan Sigmundi Er- lingssyni í Vigur, og Ingibjörg kona Kristjáns kamm- erráðs Magnusens á Skarði. 6. Eirikur Sverrisson, fæddur á Kirkjubæjarklaustri 1790, sonur Sverris bónda Eiríkssonar á Rauðabergi og seinni konu hans Sigríðar Salomónsdóttur frá Arn- ardrangi þorsteinssonar; útskrifaður úr Bessastaðaskóla 1808 ; reisti síðan bú á Hurðarbaki í Flóa 1811 og og gekk að eiga Guðlaugu Eiríksdóttur bónda í Bol- holti Jónssonar, en hún andaðist 1813, og brá hannþá búi og var um tíma á skrifstofu Theódórs Thorlacíusar sýslumanns í Árnessýslu og við verzlun á Eyrarbakka; fór svo utan 1820 og tók próf í dönskum lögum árið eptir með 1. einkunn í báðum prófum. Hann var síð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.