Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 67

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 67
273 lög’sagnari Jóns sýslumanns Jakobssonar á Espihóli 1799, en var skipaður í jarðamatsnefndina 18. júní 1800 og starfaði i henni til 4. júlí 1806 (sbr A 1). Síðan fjekk hann Eyjafjarðarsýslu 17. apríl 1805 og þjónaði henni til dauðadags; jafnframt var hann settur amt- maður í norður- og austuramtinu, þegar Grímur Johns- son ljet af því 1833. Hann fjekk kammersekretera nafnbót 26. september 1804 og kammerráðs nafnbót 2. maí 1816. Eptir að hann var orðinn sýslumaður, bjó hann á Kjarna og Grund, og andaðist á Grund 17. febrúar 1834. Kona hans var Valgerður (J- 24.júlí 1872) Árnadóttir prófasts Sigurðssonar á Holti undir Eyjafjöllum og börn þeirra: Jóhann Gunnlaugur, prest- ur í Danmörku; Kristján Gunnlaugur snikkari, tók sjer bólfestu erlendis; Kristjana Jóhanna gipt i J>ýzka- landi Dr. philos. Schiitz; Olafur timbursmiður á Grund; Eggert Ólafur sýslumaður (A 16); Jóhanna Kristjana fyrst gipt sjera Gunnari Gunnarssyni á Laufási, síðan sjera þorsteini Pálssyni á Hálsi; og Jóhann Kristján, prófastur, i Hruna. Æfisaga Gunnlaugs sýslumanns Briems er prent- uð í Kmh. 1838. 11. Halldór Thorgriinsen, fæddur á Lambastöðum á Seltjarnarnesi 29. apríl 1789, sonur Guðmundar dóm- kirkjuprests þorgrímssonar og konu hans Sigríðar Hall- dórsdóttur prófasts Finnssonar í Hítardal; útskrifaður úr heimaskóla af stjúpföður sinum Geir biskupi Vídalín 1811; exam. juris 20. janúar 1813 með 1. einkunn í hinu teóretiska og 2. einkunn í hina praktiska prófi. Hann var settur sýslumaður í Kjósar- og Gullbringu- sýslu 15. apríl 1814 en var dæmdur frá embætti 11. nóvember 1818 og lifði eptir það embættislaus. Hann andaðist í Reykjavík 30. september 1846. Kona hans 18*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.