Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 76

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Blaðsíða 76
í82 sonar, og þeirra börn: Björn bóndi á Belgsholti í Borg- arfirði, og Guðrún kona sjera Jóns Thórarensens á Tjörn í Svarfaðardal. 24. Sigurður Thorgrímsen, fæddur á Saurbæ á Hval- fjarðarströnd g. október 1782, sonur Björns prófasts þor- grimssonar, síðast á Setbergi, og fyrri konu hans Helgu Brynjólfsdóttur sýslumanns Sigurðssonar í Hjálmholti; útskrifaður úr heimaskóla 1800. Fór hann síðan utan og komst í rentukammerið og varð kopíisti þar 10. júní 1811 ; 14. október s. á. tók hann próf í dönskum lögum með 1. einkunn í báðum prófum. Hann var skipaður landfógeti á íslandi 18. mai 1812 og 15. júlí s. á. jafnframt bæjarfógeti í Reykjavík, hvorttveggja frá 1. ágúst 1813. Frá þeim embættum íjekk hann lausn 1828, frá landfógeta embættinu 24. maí og frá bæjarfógetaembættinu 2. júli, og andaðist i Reykjavík 21. febrúar 1831. Kona hans var Sigríður (-j- 1878) Jónsdóttir skipstjóra Vídalíns; þau áttu ekki börn. 25. Skúli Magnússon, fæddur í Búðardal 6. apríl 1768, sonur Magnúsar Ketilssonar, sýslumanns í Dalasýslu, og fyrri konu hans Ragnhildar Eggertsdóttur frá Skarði á Skarðsströnd Bjarnasonar; útskrifaður úr heimaskóla 1791 og skrifaður árið eptir í stúdentatölu við háskól- ann ; exam. juris 26. janúar 1796 með i.einkunní hinu teóretiska og 2. einkunn í hinu praktiska prófi. Hann gjörðist sama ár lögsagnari föður síns í Dalasýslu og fjekk veitingu fyrir henni 18. apríl 1804 og þjónaði henni til dauðadags; kammerráðs nafnbót fjekk hann 21. maí 1831. Skúli sýslumaður bjó á Skarði á Skarðs- strönd og andaðist þar 14. júní 1837. Kona hans var Kristín (-{- 9. nóv. 1851) Bogadóttir frá Hrappsey Bene- diktssonar, og þeirra börn: Ragnhildur, kona þorvald- ar umboðsmanns Sívertsens í Hrappsey; Kristján sýslu- maðuráSkarði (B 17) og Kristín, kona Jóns Eggerts- sonar í Fagradal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.