Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 77

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.10.1882, Qupperneq 77
2«3 26. Stefán Gunlögsen, fæddur á Hallormsstað 9. október 1802, sonur sjera Gunnlaugs þórðarsonar, prests þar, og fyrri konu hans Ólafar Högnadóttur bónda Torfasonar; útskrifaður úr Bessastaðaskóla 1825; exam. juris 31. október 1826 með 1. einkunn i hinu teóretiska og 2. einkunn í hinu praktiska prófi. Eptir það var hann á skrifstofu Moltkes stiptamtmanns í Álaborg og fjekk Borgarfjarðarsýslu 24. maí 1828, og bjó þar á Belgsholti og á Krossi á Akranesi; síðan fjekk hann Gullbringu- og Kjósarsýslu 24. febrúar 1835, og með kgsúrsk. 9. október 1838 var honum leyft að hafa embættaskipti við Morten Hansen Tvede land- og bæjarfógeta, þannig að hann s. d. var skipaður landfógeti og 4. desember s. á. bæjarfógeti í Reykja- vík; 28. júní 1847 fjekk hann kammerráðs nafnbót. Hann fjekk lausn frá embættum sínum 1848, frá bæjar- fógetaembættinu 30. júní og frá landfógetaembættinu 28. júlí, en þjónaði þó landfógetaembættinu til i.ágúst 1849; var hann þá settur fyrir Borgarfjarðarsýslu og þjónaði henni þangað til Brynjólfur Svenzon tók við árið eptir. Síðan 1851 hefur hann verið í Kaupmanna- höfn embættislaus. Hann sat í embættismannanefnd- inni í Reykjavík 1839 og 1841. Stefán kammerráð er tvíkvæntur; fyrri kona hans var Ragnhildur (-j* 15. október 1841) dóttir Benedikts assessors Gröndahls, og þeirra börn: Ólafur Dr. phil., í Parfs; Bertel, skóla- genginn í Rómaborg, og Ólöf. Seinni kona hans var Jórunn (•{•1871) Guðmundsdóttir bónda á KrókiíFlóa. 27. Torfi Thorgrímsen, fæddur á Lambastöðum á Seltjarnarnesi 8.júní 1790, albróðir Halldórs Thorgrím- sens (B n). Hann fór utan og leysti af hendi undir- búningspróf við háskólann og síðan próf í dönskum lögum 1817 með 1. einkunn í báðum prófum. Kom hann þá út aptur til íslands og var fyrst í Reykjavík og flutti mál við yfirdóminn, en gjörðist síðan verzl-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.