Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Síða 2

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Síða 2
194 og vesölum hugsunarhætti landsmanna lýsa annars bezt af öllu hinar ýmsu, hörmulegu og næstum árlegu kvartanir landsins helztu manna á alþingi þessi hin siðustu ár aldarinnar, og vil eg því tilfæra hér nokkrar. Árið 1683 sneru alþingismenn sér til konungs og báðu hann „álita landsins stóra armóð, fátækt, aumt og háskalegt ástand hvað næringuna snertir, sér í lagi þegar fiskirí slær feil og hörð ár í burtu taka pening- inn“. i68q er á alþingi svo skýrt frá högum landsins: „margtfólk í hungri og vesöld útaf dáit, þar til stofn- aðist undir mesta hallæri og bjargræðisbrest sökum fiskileysis við sjóinn og fordjörfunar á jarðarinnar á- vöxtum, málnytan kýr og ær til matar niðrskorit, og fólkit i allmörgum sveitum heilmargt i hungri og ves- öld burtdáit, og enn nú undir dauða komit, þá lög- þingismenn til vissu“. 1696 var tekin skýrsla á al- þingi um ástand landsins, og hljóðar hún svo: „]?au harðindi og óáran hafa á næstliðnum vetri upp á fall- it, sem ekki vitast dæmi til innan næstu 100 ára eða lengr, einkanlega með stórfeldum missir sauðfjárins og hestanna, hvörs lifi fólk gat eigi bjargat, sökum þess ens stærsta grasbrests yfir allt landit almennilega, og sveitafólk vegna hestaleysis ómögulega kunnat at ná sjóföngum, til að næra sitt Uf með, og þar að auki bæði til sveitanna og sjávarsíðu kúpeningi naumlega við lif haldit, því síðr at hann kynni af sér venjulega mjólk gefa, sérhverju heimili til forsorgunar, og sann- bevísanlegt er, at margar jarðir, sem í fullri bygging vóru fyrra árit, kunna nú eigi byggjast fyrir litla eðr nokkra landskuld, eðr kúggilda meðsetning — svo nú allvíða áhorfiz, at yfir hangi hungr, hallæri og manndauði“. Árið 1697 krafði yfirskrifari Mathias Moth i nafni konungs útboðs af landinu, 30 til 40 ungra manna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.