Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Síða 3

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Síða 3
195 fessu útboði svöruðu alþingismenn sama ár; og með því svar þetta lýsir svo einkarvel ástandi landsmanna, einkum hinu andlega, þá þykir mér hlýða að taka það orðrétt upp í ritling þenna, og er það svo látandi: „í djúpustu undirgefni ber og viljum vér hlýða Hans Kóngl. Majt.s háttprísandi náð, og fyrir Hans Majt.s fótskör framleggjum þessa auma og fátæka lands sorgarlegt og aumkvunarlegt tilstand, í því, að Drott- inn Zebaoth hefir heimsókt og vitjað vor, vegna vorra margfaldra synda og misgjörða, með stórum harðind- um, hungri og dýrri tíð, svo fjöldi fólks í hungri burt sofnað hefir, hvað ljóslega og fullkomlega bevísast með lögþingis vitni af alþings prótókolls-bókinni. Hvert tilstand vér auðmjúklega biðjum veleðla og velbyrðug- an herra amtmanninn Christian Múller með þessu voru einföldu svari Hans Excell. Herra Geheimeraad Herra Mathias Moth vildi overgefa, með undirgefnustu be- gering, Hans Excell. þessa fátæka lands Patron fyrir Hans Majt. allra undirdánugast vili intercedera, að Hans Majt. vili þessa lands fólksútskikkun allra náð- ugast eptirláta, með því það er landinu til skaða, einn- ig kann það að vera Hans Majt.s interesse til afdrátt- ar, ef nokkrir af því eptirlifanda fólki skyldu út tak- ast af landinu, svo landsins inkomstar forpaktara skip til fiskiríisins kunni hindrast, og kaupmennirnir, sem höndlan hér í landi forpaktað hafa, þar við í skaða von verði; vonandi Hans Excellences Hágunstugheit þessa fátæka lands útörmun í sitt patrocinium enn nú sem til forna vili að sér taka, hvað Drottinn allsherj. ar Hans Excell. aptur ríkuglega umbuni, og vér Hans Excell.s allra undirgefnast með innilegri bón til guðs til allrar lukku og blessunar viljum endurminnast“. Ofan á það ástand, er nú hefir lýst verið, bættist verzlunarnauð mikil. Ný kaupskrá var sett 1684 og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.