Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Síða 4

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Síða 4
196 var hún þyngri miklu en sú, sem áðr hafði verið. Landinu var þá skipt í kaupsveitir; og mátti enginn í kaupsveitinni verzla annarstaðar en við kaupmann þeirrar sveitar, með hversu lítið sem var, eða hversu mikið sem við lá, ef hann ekki vildi missa eignir og frelsi. 1688 fékk landið Kristján nokkurn Mullerfyrir amtmann, og átti það að bæta stjórnina innanlands. Muller þessi var maðr drambsamr, uppstökkr, ráð- ríkr, grunnhygginn og einatt miðr góðgjarn. Hann hirti lítið um, að kynna sér hugsunarhátt landsmanna og hið sanna ástand landsins, en lagðist á eitt með kaupmönnum, að þröngva kostum þess. 1696 var land- ið leigt um 10 ár þrem mönnum með sköttum og skyldum. Embættismenn margir vóru stórlátir, ráðrík- ir, ölgjarnir, en sumir hverjir miðr lærðir, enda var það nú títt orðið, að menn fengju vonarbréf fyrir em- bættum löngu áðr en þau losnuðu, og var þá einatt farið eptir allt öðru en sönnum verðleikum sækjandans. Dómarar dæmdu eigi jafnan eptir ákveðnum lögum, heldr og á stundum ýmist eptir venju eða álitum. Mjög var almenningr hjátrúarfullr og hræddr við galdra, álfa og djöfla, en allt sannarlegt siðgæði stóð mjög á veikum fótum. J>jófnaðr, flakk, leti og lausung fór nálega sívaxandi, og þó lögin vantaði ekki, til að refsa illgjörðamönnum eptir, og þau væru yfrið hörð, þá var framkvæmdarvaldið næsta veikt. Að vísu vóru þjófar hengdir, lauslætiskonum drekkt og margr ná- lega saklaus hýddr stórhýðingu. En er harðsnúnir sakamenn áttu hlut að máli, gat svo liðið tugum ára saman, að þeim yrði eigi hegnt. f>ó nú landsmenn bæri upp kveinstafi sína fyrir konungi opt og mörgum sinnum, um nauðir þær, er þröngdu þeim — hjálpa sér sjálfir hvorki gátu þeir, eptir því sem stjórnarhögun landsins var þá komið, né hugsuðu þeir til —, þá kom þó lengi vel eigi annað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.