Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Side 9

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Side 9
201 ar skýslur sendu þeir opt —, og sýnir hún ljóslega, að hvorki andlegr né líkamlegr hagr landsmanna var sem beztr. Ferðuðust þeir síðan, Árni og Páll, um landið í io ár, frá 1702 til 1712, stundum báðir sam- an, en opt sinn í hvoru lagi, og skrifuðu upp jarðirn- ar, og greindu frá því, hver peningr væri á hverri jörðu, hversu mikinn pening hún gæti borið, og hverj- ir væri kostir og ókostir jarðar hverrar. þ>á er og talið eptirgjald jarða, kvaðir, húsmenn, verstöður, eyði- jarðir og margt annað; en sá er gallinn á, að allt þetta eða flest er tekið eptir sögusögn ábúenda, því að nefndarmenn höfðu ekki nægan tíma til, að kynna sér þetta sjálfir. Jarðabókin er kend við Árna, þó það sé fullkomlega víst, að Páll átti meiri þátt í að safna skýrslunum, og mun það koma til af því, að Árni tók við skýrslum öllum, og fór með þær til Kaupmannahafnar. Átti hann að leggja þær út á dönsku og afhenda þær síðan rentukammerinu, en á því urðu eigi efndir af hans hendi. Varð það fyrst æði- löngu eptir dauða hans, að jarðabókarskýrslur þessar vóru lagðar út og komust svo í hendr rentukammerinu. Skýrslur þessar, sem nefnast Jarðabók Árna Magnús- sonar, eru i mörgum bindum i arkarbroti, og er af- skript af þeim á landsbókasafninu í handritasafni Jóns sál. Sigurðssonar. Eigi þekktu menn ljósara erlendis, hvernig til hagaði hér á landi, en svo, að búizt var við, að nefnd- armenn gætu lokið starfa sínum á örstuttum tíma; en svo drógst ár frá ári, að eigi varð fyrir endann séð, og fór þá rentukammerið að hafa frammi ávítur miklar og áminningar við Árna fyrir tómlæti, svo sem 1708, 1710 og 1712, og það ár var honum boðið að koma heim til Kaupmannahafnar, til að gjöra reikning ráðsmennsku sinnar. Hafði hann tvívegis, meðan á nefndarstörfunum stóð, farið utan, nefnil. 1705 og 1708,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.