Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Síða 13

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Síða 13
205 víðar; en það er hin glöggsæja. þekking hans á forn- fræði og hans mikla og þrautgóða ástundun að safna fornum handritum, einkum íslenzkum, enda hefir hann með þessu unnið vísindunum hið mesta gagn. Við siðaskiptin dreifðust handrit af fornsögum vorum og önnur forn skjöl, sem geymzt höfðu við klaustrin, út um land allt, og vöktu þau með tíma at- hygli manna bæði hér á landi og í Danmörku á forn- öldinni og afreksverkum forfeðranna. Hinn fyrsti ís- lendingr eptir siðaskiptin, sem stundaði fornfræði, var Arngrímr Jónsson hinn lærði, prófastr á Melstað (-j- 1648). Fékk hann orð á sig erlendis; því að hann ritaði á latinu, og fyrir því bauð konungr íslendingum, að láta af hendi við Arngrím afskriftir af fornritum, er hann skyldi snúa á dönsku og senda sagnaritaran- um Niels Krag, er tekizt hafði á hendr að rita „dansk- ar sögur“ og „afrek fornkonunga“. þetta konungsboð notaði Arngrímr til að safna handritum fyrir sjálfan sig, og komust mörg af þeim til Danmerkr. Um sama leyti tók Oddr byskup Einarsson í Skálholti (byskup frá 1589 til 1631) að safna handritum, og varð það safn mikið, en það brann 1630. Um þessar mundir fóru menn hér á landi af miklu kappi að rita handrit- in upp ; en Olafr Worm (-J 1654), háskólakennari í Kaupmannahöfn, vakti nýjan áhuga á fornfræðinni í Danmörku. Ritaðist hann á við Brynjólf Sveinsson byskup (frá 1659 til 1674) og fleiri lærða íslendinga, og sendu þeir honum mörg handrit. Hinn 3. maí 1650 bauð Friðrik III. höfuðsmanninum, Henrik Bjelke, að semja við Brynjólf byskup, að koma til Kaupmanna- hafnar 0g vera þar einn vetr til að gefa út á prent fornrit. Brynjólfr fór hvergi, en sendi konungi ýms handrit, bæði frá sér og öðrum. 1662 ferðaðist J>or- móðr Torfason (f 1719), er seinna varð hinn frægasti maðr, hér um land til að safna handritum, og bauð þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.