Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Side 18

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Side 18
210 1 öllum heimi“. Allar hinar prentuðu bækr hans brunnu, og vóru þær meir en 6000 rd. virði, en það er yfir 100,000 kr. eptir peningagildi nú á timum. Af handritasafni hans varð tæpum þriðjungi bjargað, en það vóru helzt skinn- og pappírshandritin af sögunum. j?ar á móti brunnu nálega öll fornbréfin, handrit af annálum, máldögum og svo framvegis. Árni hafði og sjálfr ritað ýmislegt viðvikjandi bókmenntum íslands og æfisögum byskupa, hirðstjóra, lögmanna og fleira, og brann það allt. Var Árna hin mesta eptirsjón í þessu; hafði hann safnað sumu úr skjölum þeim, er þá vóru ófáanleg, en öðru eptir munnlegri sögusögn, og sá hann þvi, að skaði þessi varð ekki bættr. Mjög fékk þessi hryggilegi atburðr á Árna. í bréfi til kunn- ingja síns farast honum þannig orð: „bókamissir minn hefir mjög breytt skaplyndi mínu“; og þá er vinir hans reyndu til að hugga hann, var jafnan viðkvæði hans: „gleði mín er horfin og hana megnar enginn maðr að veita mér aptr“, og var það eigi að furða, er hann sá, að ávextir af starfa þeim, er hann hafði helgað líf sitt, vóru svo mjög skerðir. þ>ótt Árni væri 65 ára gamall, er slys þetta bar að, þá lagði hann eigi árar f bát, heldr gjörði allt, er hann mátti, til að fá skaða sinn bættan. Ritaði hann í allar áttir vinum sín- um og vandamönnum, og bað þá að útvega sér eptir- rit að fornbréfum fyrir siðbótartímann og öðrum þeim skjölum, er hann hafði misst, og þá er þess er gætt, hvað honum varð ágengt hinn stutta tíma, 1 ár og 3 mánuði, sem hann átti þá eptir ólifað, eru allar líkur til, að hann hefði fengið skaðann töluvert bættan, ef honum hefði auðnazt aldr í nokkur ár. þ>ó Árni væri á sinni tíð einn hinn fróðasti maðr i íslenzkri tungu, ágætlega að sér í fornum sögum og fornum lögum Norðrlanda, og öllum öðrum fremri að þekkingu í íslenzkri bókmenntafræði, þá liggr þó eigi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.