Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Page 19

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Page 19
211 eptir hann það, er teljandi sé, af prentuðum ritverkum. Hann hirti alls eigi um þá frægð, er hann samkvæmt þekkingu sinni hefði hlotið að ávinna sér, ef hann hefði ritað bækr. Hugr hans og stundun öll miðaði að því, að safna í eitt andlegum fjársjóðum Norðrlanda á horfnum öldum, svo að seinni tíma menn mættu sí- fellt auðgast af þeim. þ>ó nú margt af því, er hann hefir ritað, færist í eldinum, eru þó athugasemdir þær, er hann hefir ritað um hvert handrit, bréf og blað, er hann fékk, og sem enn eru til, órækr vottr um hans djúpsæju þekkingu og nákvæmni í að kynna sér allt það, er laut að sögu hvers handrits, og eru þessar at- hugasemdir hans hið mesta dýrmæti. Með fornfræða- þekkingu sinni . og hinni dæmalausu eljan í að safna fornritum, sem hann gaf öll háskólanum, áðr en hann andaðist, og stofnaði um leið af efnum sínum sjóð handá íslenzkum stúdentum, er stunduðu fornfræði, hefir Árni getið sér meiri frægð en flestir samlendir rithöfundar þeirra tíma, enda mun hans jafnan minnzt með þakk- læti af öllum þeim, er unna íslenzkri tungu, íslenzkri fornfræði og sögu. Ýmsir hafa ámælt Árna fyrir það, að hann hafi rúið landið hinum dýrmætu handritum, og þau síðan mörg þeirra farizt í brunanum í Kaup- mannahöfn; en þess verðr að gæta, að Árni var ein- mitt sá, er frelsað hefir mörg fornrit frá gjörsamlegri glötun, því svo hirtu þá sumir menn hér á landi, og það jafnvel lærðir, lítið um hin ágætu skinnhandrit fornaldarinnar, að þeir rifu þau í sundr og bundu með bækr; og það mun mega fullyrða, að færra mundum vér vita um vora ágætu forfeðr, en vér nú vitum, ef Árni Magnússon hefði eigi safnað handritum þeim, sem viða um land vóru á sundrungu og í misjafnri geymslu, á einn stað, en ritað margt upp, sem að skömmu bragði hefði annars glatazt. 14*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.