Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Page 25

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Page 25
217 þessum skipaferðamönnum verið lagt til vikunesti frá Bessastöðum, en síðan urðu þeir að fæða sig sjálfir að öllu. Skipaferðir þessar lögðust niður í tíð Heidemanns fógeta, en þá kom í þeirra stað: 6. Móupptekt handa Bessastaðamönnum. Væri tveir ábúendr, átti hvor þeirra að taka upp úr gröf iofóta breiðri og 15 eða 20 fóta langri; væri ábúandi einn á jörðu, skyldi mógröfin vera helmingi lengri, og urðu bændr að fæóa sig sjálfir, eða menn þá, er þeir lögðu til í vinnu þessa. 7. Húsastörf á Bessastöðum; og er sagt, að þau hafi verið heimtuð í tíð Heidemanns, og menn verið stundum við þau í 3 daga, og orðið að fæða sig sjálfir. jpetta á að líkindum svo að skilja, að Heidemann hafi fyrstr heimtað þá kvöð af konungs landsetum, að þeir léti árlega, er á þyrfti að halda, mann að Bessa- stöðum, og það stundum í 3 daga, til að vinna þar að byggingum. En að þetta hafi þó komið fyrir, áðr en hann varð fógeti, má sjá á því, að 1667 lét Otto Bielke bændr á Álptanesi og í Mosfellssveit byggja víggirðingu á Bessastöðum, og var því við skotið, að hún skyldi vera landinu til varnar gegn Englendingum, er við sjálft lá að segðu Dönum stríð á hendr; en landsmenn aðrir urðu eptir peningaverði þessara tíma að láta af höndum í þessu skini 27,000 kr. 8. Kvöðin var sú, að sækja timbr fyrir Bessastaða- menn á tveim hestum austr í þingvallaskóg. Hafa bændr án efa orðið að leggja til hestana, og sjálfir urðu þeir að fæða sig á ferðum þessum. f>að, sem hér er kallað timbr, er án efa það, sem nú er kallað raptskógr; en það er skógr svo stór, að hann verðr notaðr til áreptis. fessi kvöð stóð að eins meðan Heidemann var fógeti á Bessastöðum. 9. jpá var og enn, að bændr urðu að ljá Bessa-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.