Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Síða 26

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Síða 26
218 staðamönnum hesta til ferðalaga; ferðir þessar vóru einkum og sér í lagi austr á fingvöll, því þangað höfðu höfuðsmenn og umboðsmenn árlega lest mikla, þá er þeir fóru á alþing, eins og við var að búast, því að þangað urðu þeir að fiytja margs konar farangr, svo sem tjöld, rúmföt, vistir, vín og borðbúnað, því að stundum héldu þeir veizlur, eins og hæfa þótti hinum æðsta embættismanni konungs á landinu. En stundum urðu bændr og að ljá hesta i lengri ferðir, t. d. norðr í land, austr í Skálholt, og suðr á Miðnes, og var svo langt frá því, að bændr fengju borgun fyrir hestalánin, að dræpist hestrinn eða meiddist til skemmda, urðu þeir að hafa slíkt bótalaust. io. þ>á var enn ein kvöð, og var hún sú.aðbændr urðu að taka fóðr. Var það víst sjaldan minna en 2 lömb og opt mikið meira, svo sem hestr, naut eða kýr; og urðu bændr að borga fóðrpeninginn, ef hann drapst. pessar 2 síðasttöldu kvaðir lágu og á mörgum fleirum en konungs landsetum. Áuk þessa vóru og sérstakar smákvaðir, sem einstöku búendr höfðu að gegna, svo sem að reka fóðrpening í fóðr, fiytja .lax frá Elliðaán- um, fylgja lest Bessastaðamanna austr á f ingvöll, og fiytja þá út í Viðey, er á þurfti að halda-— Ekki dugði búendum að mælast undan kvöðum þeim, er Bessa- staðamenn vildu á þá leggja. Dæmi Markúsar í Helga- dal sýnir, hvers þeir máttu vænta, er eigi gengu ó- skorað undir álögur þeirra. Margar af kvöóum þessum, er nú hafa taldar ver- ið, vóru sérstakar fyrir þær jarðir, er Bessastaðamenn bygðu, en þær lágu í Gullbringu- og Kjósarsýslu, og að því leyti var erfiðara á þeim að búa, en öðrum jörð- um. En hvergi hér á landi var kvaða kúgun til líka við það, sem hún var í Danmarku sjálfri, því að mikið af bændalýðnum þar lifði við þann hag, erlíktist miklufremr hag ánauðugra manna, en frjálsra og sjálfstæðra bænda.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.