Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Side 30
hvörium saud hans ull, sem heimt er sier í lage, ef
saudur er rúdur fyr en afhendtur. Seigia men ad þesse
uppbót ofan á ásaud hafe fyr alldrei heimt nie goldin
verid, fyr en Torfe Erlendsson , sem sýslumadur var í
Árnessýslu, úttók landskulder hierí sveit vegna Bessa-
stadamawa, en sidan hafe jafnan þetta álag heimt
verid.
Húsunum vidhelldur ábúandiw.
Leigukúgilde eru I, hálft hjá hvörium, og hefur
under 40 ár so verid; nockrir þikias heyrt hafa, ad
ádur hafe hér verid tvö kúgillde.
Leigur betalast i smiöre heim til Bessastada edur
Videyjar.
Kúgillded uppyngja ábúendur.
Kvader eru mawslán eitt, og giallda ábúendur þad
til skiftis þá tveir eru.
Hestlán til alþingis eitt ad vísu, en ei kallad nú í
tvö ár.
Dagsláttur til Videyjar sin* af hvörium ábúenda,
en tveir af hinum sama ef e\n býr á jörduwe, og fæd-
er bóndin sjálfur ad öllu sídan Heidemaw2 tók vid,
nema hvad um morguntíma er optast nær af miólkur-
mat giefid tveimur mö«um, þad er lítt mætti einum
nægja. Ádur í tíd Johans Klein3 var miólkurmatur
giefin tvisvar á dag hjálplegur, en þangad til jafnan
þrímælt sæmilega, tvisvar af miólk og einu siœ af
fiske; í 2 ár næstu hefur ecki nema ein dagsláttur
kalladur verid af bádum.
Hríshestar tveir, sin af hverium.
Móhestur af deigulmó og stundum tveir, en þessi
kvöd er þá alleina, er mó þarf ad brúka á Bessastöd-
um, awars ecke.
) „sin“; þannig i hdr., á að vera „siíi“.