Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Síða 30

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Síða 30
hvörium saud hans ull, sem heimt er sier í lage, ef saudur er rúdur fyr en afhendtur. Seigia men ad þesse uppbót ofan á ásaud hafe fyr alldrei heimt nie goldin verid, fyr en Torfe Erlendsson , sem sýslumadur var í Árnessýslu, úttók landskulder hierí sveit vegna Bessa- stadamawa, en sidan hafe jafnan þetta álag heimt verid. Húsunum vidhelldur ábúandiw. Leigukúgilde eru I, hálft hjá hvörium, og hefur under 40 ár so verid; nockrir þikias heyrt hafa, ad ádur hafe hér verid tvö kúgillde. Leigur betalast i smiöre heim til Bessastada edur Videyjar. Kúgillded uppyngja ábúendur. Kvader eru mawslán eitt, og giallda ábúendur þad til skiftis þá tveir eru. Hestlán til alþingis eitt ad vísu, en ei kallad nú í tvö ár. Dagsláttur til Videyjar sin* af hvörium ábúenda, en tveir af hinum sama ef e\n býr á jörduwe, og fæd- er bóndin sjálfur ad öllu sídan Heidemaw2 tók vid, nema hvad um morguntíma er optast nær af miólkur- mat giefid tveimur mö«um, þad er lítt mætti einum nægja. Ádur í tíd Johans Klein3 var miólkurmatur giefin tvisvar á dag hjálplegur, en þangad til jafnan þrímælt sæmilega, tvisvar af miólk og einu siœ af fiske; í 2 ár næstu hefur ecki nema ein dagsláttur kalladur verid af bádum. Hríshestar tveir, sin af hverium. Móhestur af deigulmó og stundum tveir, en þessi kvöd er þá alleina, er mó þarf ad brúka á Bessastöd- um, awars ecke. ) „sin“; þannig i hdr., á að vera „siíi“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.