Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Side 91

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Side 91
283 og loksins Lauritz Gottrup, er seinna var lögmaðr. 1684 kvaddi konungr Jóhann ásamt 2 öðrum dönskum mönnum til að ganga í nefnd með þeim 3 Islendingum, er siglt höfðu sumarið 1683 til að semja kaupskrána, og var því kaupskrá þessi, sem konungr samþykkti 6. maí 1684, sett af 6 mönnum. 1683 fór Jóhann héðan af landi, en 2 ár- um seinna tók hann verzlun á Vatnaeyri og Bíldudal til leigu um ð ár, og var hann þá orðinn assessor í commercie- collegio. Hinn 2. apríl 1689 er hann andaðr, því að þá fær kona hans verzlun þá, er maðr hennar hafði haft. Jó- hann var maðr spakr og óáleitinn og líkaði Islendingum að mörgu leyti allvel við hann. 4) Pdll Beyer var fyrst verzlunarþjónn hér á landi, og getr hans fyrst á Bessastöðum 1695; var hann þá, ásamt Jens Jörgenssyni, umboðsmaðr þar um eitt ár fyrir þá, er landstekjurnar höfðu að leigu, en síðan tók Jens einn við. En er óvildin milli Miillers amtmanns og Lauritz Gottrups var orðinn að fullum fjandskap, kom amtmaðr til leiðar, að Jens misti umboðið 1702 — hann átti systur Gottrups og galt hann þess hjá amtmanni —, og fékk þá Páll Beyer það. 1706 varð hann fógeti á Bessastöðum og tók við tekjum konungs af landinu og stóð reikning af, því að þá var tími þeirra á enda, er tekjurnar höfðu leigt. 1707 fékk Muller amtmaður leyfi til, að vera framvegis að stað- aldri erlendis og tók hann þá Pál Beyer til að gegna em- bætti sínu á Islandi, en stiptamtmaðr Gyldenlöve lét Odd varalögmann vera erindisreka sinn, og vóru þeir Páll þann- ig hinir æðstu valdamenn hér á landi og kallaðir »fullmekt- ugir«. Komu þeir báðir á alþing 1708, og skiptu þá þann- ig með sér völdum, að Oddr skyldi einn öllu ráða norðan- lands og vestan fyrir beggja hönd, en Páll fyrir sunnan og austan. Höfðu þeir völd þessi um 9 ár, og hefir sá tími verið einn hinn róstumesti eptir siðbótina í stjórnarfari landsins. f>eir Páll og Oddr vóru ofsamenn miklir, og þó einkum Oddr, og drykkfeldir; veittu þeir á stundum sinn hverjum sama embættið og stóð af ófriðr mikill. Sem dæmi upp á athæfi embættismanna á þeim tímum má geta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.