Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Page 97

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Page 97
fet yfir sæ), fór Prschewalski suður um fjöllin, en komst ekki yfir Yangtzekiang, því.bæði var áin mikil og straum- hörð og rennur þar víðast í gljúfrum; sneri hann þá aptur norður að Hóanghó. A þeirri leið réðust Tangutar á hann tvisvar sinnum með 300 riddaraliðs, en þó Eússar væru fá- ir þá voru þeir miklu betur vopnaðir og urðu Tangútar frá að hverfa og höfðu misst marga menn og hesta. I júlí- mánuði sneru þeir aptur til Zaidam; hittu þeir á þeirri leið friðsama Tangúta, sem voru að leita að gulli. Prsche- walski segir, að ógrynni gulls sé í fjöllunum í Norður- Thibet; spáir hann því, að þaðan muni engu minna fást af dýrum málmum en frá Kalíforníu, þegar siðaðar þjóðir hafa náð yfirráðum yfir þessum löndum. I Zaidam dvöidu þeir Prschewalski rúman mánaðar- tíma, fundu þeir þar mörg dýr merkileg, tvær nýjar gaupu- tegundir, nýja tegund af fjallafé, nýjar antilópu- og héra- tegundir, og margár fuglategundir áður ókunnar. |>egar þeir ætluðu að halda á stað, sýktust flestallir úlfaldar þeirra af sjúkleika þeim, er Mongólar kalla »chassa«; fæt- urnir bólgnuðu á dýrunum, þau urðu lystarlaus og fengu hitaköst. Bptir þrjár vikur var úlföldunum batnað, nema 7, sem þeir misstu úr sýkinni. þenna sama veikleika fá bæði hestar, kýr og kindur, og kennir Prschewalski það ofsahita á sumrum, hörðum saltkenndum jarðvegi og söltu fóðri. Meðan Prschewalski dvaldi í Zaidam, fór þar um kaupmannalest mikil með alls konar varning; höfðu þeir 200 »yak«-naut til áburðar og urðu flestöll nautin veik af þessum sjúkdómi. 18. sept. 1884 hélt Prschewalski á stað vestur með Kynlyn-fjöllum að sunnan; á sléttlend- unum er jarðvegur alstaðar salti blandinn, ár frá fjöllunum hverfa sumar í sandinum, sumar renna í saltpolla og fen. Ibúarnir eru Mongólar og lifa á kvikfjárrækt; segir Prschewalski, að þeir séu bæði latir og óþrifnir. Bitt sinn keypti hann smjör hjá Mongóla einum og átaldi hann fyr- að bæði væri ull og skarn í smjörinu; þá svaraði Mon- gólinn: »hverjum rétttrúuðum ber að lifa eins og guð vill; Tímarit hins íslenzka Bókmenntafjelags. VII. 19
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.