Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Síða 98

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Síða 98
290 guð sendir oss skarnið, eins og annað, og því ættum vér þá ekki að taka við því eins og öðru?«. þetta er alveg sama eins og sumir drykkjumenn segja, að guð hafi skap- að brennivínið og því sé ekki neitt á móti að drekka það. Um veturinn fengust þeir Prsehewalski við að rann- saka Kynlyn og Altyn-tag; sá fjallgarður liggur norður undir Gobi; þau héruð voru alveg ókunn áður; fann hann þar 3 stórkostlega fjallgarða, sem eru meir en 20,000 feta háir. í febrúar og marz 1885 dvöldu þeir við Lob-nor; það er allmikið vatn á eyðimörkunum norður af Altyn-tag; í það vatn fellur Tarimfljótið; þau héruð hafði Prschewalski rannsakað á hinum fyrri ferðum sínum. Perðalagið um fjöllin var fjarska örðugt um há-vetur; frostið varð opt yfir 40° C; snæhríðar og sandstormar skiptust á. Gull fundu þeir víða í fjöllunum. Um vorið 1885 rannsakaði Prsche- walski alla fjallaröndina frá Lob-nor vestur til Khotan og var það allt ókunnugt áður; síðan ætlaði hann aptur yfir Kynlyn inn í Thibet, en það tókst ekki. Thibet er eitt hið ókunnasta land á jörðunni, og þó hafa menn gjört sér mikið far um að rannsaka það, bæði Rússar og Englend- ingar, en Budda-prestarnir í Thibet eru svo magnaðir, að engum hefir tekizt að skoða Iandið og engum að fara þar um, nema þeim, sem farið hafa huldu höfði eins og njósnarmenn. Prestarnir höfðu frétt til ferða Rússa og vildu fyrir engan mun leyfa þeim að koma inn í landið. Prschewalski ætlaði þó að reyna að fara þjóðveginn hjá Kiria suður yfir fjöllin, en varð að hverfa frá, því þar var búið að eyða öllum vegum, velta stórum björgum í göturn- ar, brjóta brýrnar o. s. frv. Prschewalski varð nú að láta sér nægja að skoða syðsta hlutann af Austur-Turkestan; fann hann þar margt merkilegt, mörg merki um meiri byggð áður á dögum, rústir af stórum borgum, gamla skurði til vatnsveitinga o. fl., er sýndi, að landið hefur áð- ur verið miklu betur ræktað. Síðan héldu þeir yfir Tur- kestan þveran og komust í nóvember 1885 að vatninu Issyk-kul, sem liggur í löndum Rússa; þaðan fór Prsche-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.