Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Síða 101

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Síða 101
þjóð þessi heíir getað haldið máli sínu og siðum óbreytt- um um mörg þúsund ára, af því hún hefir verið svo af- skekkt uppi í reginfjöllum. Eins og kunnugt er, hafa Kússar mjög fært takmörk sín í Asíu suður á við á síðustu árum; eru þeir nú búnir að leggja undir sig mestallan Turkestan; nú seinast náðu þeir landinu Merw; eru þeir svo komnir suður undir Hindukusch; eins og kunnugt, er urðu allmiklar deilur milli Kússa og Englendinga lir út þessu landnámi, og var kosin nefnd manna til þess að gá að landamerkjum milli Kússlands og Afganistan; voru margir vísindamenn í för- inni og gerðu þeir margar mælingar og rannsóknir í þeim héruðum; sá hét J. Hill, sem var foringi ensku sendi- mannanna; hafa ýms rit verið gefin út um þessar rann- sóknir. Rússneskur maður, Lessar að nafni, hefir skoðað og mælt sömu hóruð fyrir rússnesku stjórnina; á ferðum sín- um fann hann meðal annars skarðið Herirud suður til Herat; er þar hægt um að fara, þótt með töluvert lið sé. Englendingar urðu mjög hræddir, er þeir heyrðu það; því nú grunar þá, að Rússar eigi ekki langt suður á Indland, ef þá langar til. Síðan Rússar köstuðu eign- sinni á Turkestan, hafa þar orðið töluverðar framfarir; því nú er því sterk og öflug stjórn, er stýrir öllu, en áður höfðu menn engan frið fyrir illdeilum, ránum og gripdeildum. Landi er þar svo háttað, að meginhluti þess er ófrjóvar eyði- merkur, en alstaðar þar sem vatn rennur, er landið mjög frjóvsamt og hver blettur ræktaður; er ánum veitt í ótal skurði til að vökva akrana og garðana, og ér öll auðsæld manna komin undir vatninu; svo er t. d. í Khiwa, og í Samarkand, sem stendur í Serafschan-dalnum. Badloff, háskólakennari í Kasan, hefir nýlega ferðazt þar um; segir hann, að hinir ræktuðu blettir séu sannkölluð paradís í samanburði við sandana og eyðimerkurnar í kring. I Serafschan-dalnum kringum Samarkand rennur áin í óteljandi skurðum og kvíslum; þar er hver blettur notaður; þar eru skrúðgrænar engjar, hveitiakrar og tóbaksekrur, og forsandi lækir á milli, en á bökkunum trjáraðir, sumstaðar sígræn tré, sumstaðar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.