Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Síða 103

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Síða 103
295 hafi austur um Turan. Bf hægt væri að veita Amú Darja í Kaspíhafið, þá mætti fara vatnsveg alla leið úr Eystrasalti austur undir Pamír; hafa margir vís- indamenn verið sendir til þess að rannsaka þessi héruð, gera þar nákvæmar hallamælingar o. s. frv. Til skamms tíma vissu menn eigi gjörla, hvar austurhlutinn af hinum forna árfarvegi lá, en nýlega hefir Daniloff fylgt honum öllum, svo nú eru nokkur líkindi til að eitthvað verði úr þessu stórkostlega fyrirtæki. Járnbraut er farið að leggja frá Krasnowodsk við Kaspí-haf; á hún að liggja austur til Merw og þaðan að Amú Darja; brautin verður yfir 100 mílur á lengd; var hún nærri hálfnuð í haust eð var; í vor á hún að vera komin til Merw og að hausti er ætlazt til að hún verði búin austur að Amú Darja; þegar þetta verk er fullgjört, geta Rússar á örstuttum tíma sent her inn í miðjan Túran, og eru þá komnir mjög nærri skörð- unum, sem liggja austur til Herat yfir Hindukusch, og þaðan er ekki langt suður til Indlands. Járnbraut þessi kostar hér um bil 35 miljónir króna. Rússakeisari er að reyna að efla samgöngur í hinu víðáttumikla ríki sínu; nú er meðal annars farið að leggja járnbraut austur um Sí- biriu; það er farið að vinna að henni og nokkur spotti búinn frá Jekaterinenburg til Kamyslow. Sibiriakoff, ríkismaður rússneskur, sem styrkti Norden- skiöld til ferðarinnar á Yega kring um Asíu, hefir síðan gjört sér allt far um að efla verzlun í Síbiríu og gera þangað greiðari samgöngur; hefir hann sent hvert skipið eptir annað sjóleiðina, sem Nordenskiöld fann, með vörur austur til Lena og annara Síbiríu-fljóta, en ferðirnar hafa gengið mjög skrykkjótt sökum ísa, og aldrei verður sjóleið- in tíðfarinn verzlunarvegur. Nú er Síbiríakoff að láta rannsaka landleiðina og fljótin í Síbiríu, til þess að sjá, hvort ekki má ryðja verzluninni brautir á þennan hátt; sjálfur rannsakaði hann skörðin norðan til í Ural 1884 til þess að finna góðan veg frá Petschora til Ob, og tókst það fremur vel; hefir hann látið flytja vörur yfir Uralfjöllin á hreindýrasleðum milli fljótanna, er fyr voru nefnd, og svo
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.