Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Síða 104

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Síða 104
296 á bátum; seinna ætlar Síbiríakoff að leggja járnbraut yíir fjöllin og þá greiðast til muna samgöngur milli Norður- Rússlands og Sibiríu. Vísindamenn þeir, sem Rússar sendu 1883 til veður- athugunar við mynnið á Lena, hafa haft mikinn árangur af ferðinni; sérstaklega hefir A. Bunge, sem getið er um fyr í Tímaritinu (1885 bls. 269), gert þar ágætar rann- sóknir og athuganir; hann hefir rannsakað bæði jurta- og dýralifið, leifar forndýra, breytingar fljótanna, ísmyndun- ina o. m. fl. Sandeyjarnar í mynninu á Lena eru mjög breytilegar; af verkunum frosts og þíðu liðast þær í sundur og breytast á ýmsan hátt, svo lega og rennsli kvíslanna er sitt hvað á hverju ári. Veturinn 1883-84 var með mild- asta móti; frostið varð aldrei meir en 48° G! Ibúarnir þar eru fáir, einstöku Jakútar í smáþorpum, og þeir eru að deyja út af bólunni og öðrum næmum sjúkdómum. Frakk- neskur jarðfræðingur, Martin að nafni, rannsakaði sumarið 1884 löndin á milli Lena og Amúr; var ferðin yfir Stanowoi- fjöllin mjög örðug og hættuleg; Martin hafði með sér 20 fylgdarmenn, 120 hreindýr, 8 hesta og fjöldamarga hunda til þess að draga sleða; þegar hann komst suður að Amúr, var hann búinn að missa tvo menn, 35 hreindýr, alla hestana og 9 hunda. Héruð þau, er Martin fór um, voru alveg ókunn áður, og svo er um mörg héruð í Síbiríu, að Európumenn hafa þar aldrei komið til rannsókna eða mælinga. Fyrir skömmu hafa fundizt stórar gullnámur við Amúr- fljótið; þangað flykkjast menn hópum saman; snemma á árinu 1885 voru þangað komnir 5000 gullnemar, og allt af var að fjölga; matvæli eru þar öll fjarska-dýr; fæði fyrir karlmann kostar að minnsta kosti 12 kr. á dag; frainan af var töluverð óregla við námurnar, eins og títt er undir lík- um kringumstæðum, en seinna skiptu gullnemar sér í flokka, völdu sveitarstjóra og refsuðu grimmilega fyrir öll afbrot á móti góðri reglu. Kínverjar sækja þangað hópum saman, og voru orðnir hér um bil 800 að tölu. Ekki er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.