Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 108

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 108
300 norður eptir landi fram með ánni Saluen allt norður til Ynnan, syðst í Kína; það er fjalllendi, mjög málmauðugt, og íbúar margir, svo menn hyggja þar gott til verzlunar. Frakkar eru líka að búa sig til að leggja járnbraut þangað norður; á hún að liggja frá Bangkok norður um Siam. Austur-Indland verður eflaust bráðum eign Európumanna, því bæði áttu þeir áður miklar nýlendur við sjóinn, og nú eru Englendingar, sem kunnugt er, búnir að taka Birma og Erakkar Tongking. Til þess að greiða fyrir verzluninni í Kína hafa menn verið að hugsa um að grafa skurð gegn um Malakka-skagann, þar sem hann er einna mjóstur (Krah-eiðið); hafa bæði Englendingar og Erakkar látið skoða þetta eiði, en mönnum þykir þó enn sem komið er varla tiltækilegt að grafa skurðinn, því þeir halda að hagsmun- irnir samsvari ekki kostnaði. fó að Malediv-eyjarnar hggi á verzlunarleiðinni miðri suðvestur af Indlandi, þá eru þær þó mjög lítt kunnar; nokkr- ir enskir sjóliðsforingjar mældu nokkuð af eyjunum 1834— 36, en síðan bafa menn nærri ekkert fengið að vita um eyjarnar eða eyjaskeggja; það, sem um þær er sagt í land- fræðisbókum, er mestmegnis tekið eptir frásögnum hins arabiska ferðamanns Ibn Batuta (á 14. öld) og lýsingu Pyrard de Laval’s, sem dvaldi þar í ð ár, 1602—1607. Svo óljósa þekkingu hafa menn á eyjunum, að sumir telja íbúana 20 þúsundir, en aðrir 200 þúsundir. Nú hefir stjórnin á Ceyl- on látið safna öllu því saman í eina bók, sem menn þar vita um eyjarnar, og hefir þekking Európumanna á eyjun- um töluvert aukizt við það, þó því fari fjarri, að menn þekki þær vel. l>að er enginn hægðarleikur, að rannsaka Arabíu; íbú- arnir eru þar víða svo grimmir og svo rammir Múhameds- menn, að þeir ofsækja alla kristna menn og drepa þá, ef þeir geta; þó hafa margir Európumenn farið þar um huldu höfði og í dularklæðum; hafa sumir verið drepnir, en sumir hafa komizt burtu heilir á húfi, og hafa gétað frætt menn um landið; þannig hafa menn lært að þekkja mikla hluta af Arabíu, þó að margt sé þar órannsakað enn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.