Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Side 109

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Side 109
301 Ch. M. Doughty fór á árunum 1876—78 um mikinn hluta af Mið-Arabíu og Vestur-Arabíu, en rit hans og landsupp- drættir hafa eigi komið út fyr en nú. Doughty fór píla- grímsför í dularklæðum frá Damaskus til Mekka, dvaldi nokkurn tíma í bænum Hail í Mið-Arabíu, varð að flýja þaðan og komst nauðulega undan lífláti, því menn grunaði, að hann væri kristinn; á ferðum sínum rannsakaði hann ýmsar fornmenjar og fann margar borgarrústir; sumstaðar urðu fyrir honum stór hraun og aðrar menjar eptir jarð- elda. Charles Huber, ágætur vísindamaður, ferðaðist á ár- unum 1879—82 um Mið-Arabíu, fór þangað aptur 1883, en var myrtur 1884. Huber hafði gert þar ágætar rann- sóknir og mælingar betri en nokkur annar. Italskur ferða- maður, Benzo Manzoni, hefir verið 3 ár á ferðalagi í suð- vesturhluta Arabíu og kannað þar ókunnuga stigu; gerði hann fjölda af hæðamælingum og öðrum mælingum; var þó allt af í sífelldri lífshættu; um sömu slóðir hefir Edvard Glaser ferðazt 1885 og gert þar ýmsar uppgötvanir. Enskt félag (Palestine Exploration Fund) hefir tekizt á hendur, að láta rannsaka Gyðingaland og næstu hóruð í kring, og lætur gera þar nákvæmar mælingar; hafa margir vísinda- menn um mörg ár fengizt við þann starfa, og hafa rann- sóknir þessar haft hina mestu þýðingu fyrir landafræði og náttúruvísindi, sögu og fornfræði; landsuppdrættirnir, sem gjörðir hafa verið, eru ágætlega nákvæmir; sá heitir H. Kitchener, sem helzt hefir staðið fyrir mælingunum; hann hefir líka staðið fyrir mælingum á Cyprus. Jarðfræðingur, Hull, að nafni, hefir skoðað jarðmyndanir í Jordau-dalnum, í Wadi el Arab og á Sinai-nesinu; Wadi el Arab heitir dalurinn suður af Dauðahafi og nær hann suður að Akabaflóa. Hull fann víða nýlegar strandlínur og malar- kamba á Sinai-nesinu, 200 fet yfir sæ, og heldur hann jafnvel, að sund hafi gengið úr Eauðahafi í Miðjarðar- hafið á dögum Mósesar; hann fann líka, að yfirborð vatns- ins í Dauðahafi hefir áður verið 1400 fetum hærra en nú. Englendingar hafa verið að hugsa um að gera nýjan skurð milli Eauðahafs og Miðjarðarhafs um Palestínu þvera;
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.