Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Page 116

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Page 116
308 mörg. Mínnst er af þeim í rennandi vatni og tærum upp- sprettum, miklu meira í brunnvatni, en mest í mýrarpoll- um, þar sem mikið er af rotnuðum jurtaleifum. þýzkur maður, að nafni- Langfeldt, hefir fundið, að sítrónusýra er mesta eitur fyrir þessi dýr og drepur þau snögglega. Ef menn halda, að slík dýr séu í neyzluvatni, þarf eigi annað en hella einum eða tveim dropum af sítrónusýru í fullt vatnsglas; þá eru dýrin dauð innan 2 mínútna og falla til botns. Vatnið verður þægilegt á bragðið af sýrunni, og er með öllu ósaknæmt fyrir menn. Fílarnir í Afríku eru eigi tamdir nú á dögum, en þeir eru drepnir vegna tannanna, sem notaðar eru í smíðisgripi og kallaðar fílabein; þeim er allt af að fækka, því þeir eru miskunnarlaust drepnir; þó nær útbreiðsla þeirra enn um þann hluta Afríku rnestan, sem liggur í brunabeltinu, allt frá 15° n. b. suður að hvarfbaug steingeitarinnar. Hin seinustu ár hafa árlega verið fluttar frá Afríku 16960 vættir af fílabeini; frá vesturströndinni fiytjast 5680 vættir, en frá austurströndinni 11280 vættir. Til þess að fá allt þetta fílabein, þarf árlega að drepa hér bil 65000 fíla. Jurt ein (Coriaria thymifolia), sem vex í Nýju-Grana- da í Suður-Ameríku, er full af svörtum safa; þenna safa má nota sem blek beinlínis úr jurtinni. þegar skrifað er með þessum jurtasafa, er letrið rauðleitt, en sortnar eptir lítinn tíma; þó vatn komi á letrið eða pappírinn sé látinn í sjó, máist skriptin eigi. Oll árlðandi skjöl eru í Nýju- Granada skrifuð með þessu bleki. Náskyld jurt (C. mysti- folia) vex í Suður-Európu og er notuð til litunar. Austurströnd Grœnlands. Eá lönd í heimi hafa verið jafnlítið rannsökuð eins og austurströndin á Grænlandi, og þó er svo skammt þangað frá Európu, en hafísinn er sá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.