Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 118

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Blaðsíða 118
810 dvaldi Graah í Núkarbik á austurströndinni (63° 21 n., br.); hann var opt veikur um veturinn, enda urðu þeir að þola bæði hungur og kulda. Yorið eptir reyndi hann samt til að fara norður aptur, en komst þá í mestu mannraúnir og varð að hverfa aptur við svo búið; hafði eigi komizt eins langt eins og árinu áður. Á þeirri ferð varð hann eitt sinn að láta fyrir berast 15 daga á skeri, sem brimlöðrið skóf yfir, en enginn vegur var að komast þaðan fyrir ísi og straumum; þegar þeir loks komust af skerinu, voru þeir nærri dauðir úr hungri, og náðu svo í sel og átu hann hráan með beztu lyst; 16. nóvember 1830 komst Graah aptur til vesturstrandarinnar og var þar um veturinn. Graah hefir gefið út ágæta bók um ferðina og gert landsuppdrætti af héruðum þeim, er hann fór um. Nokkru seinna (1833) reyndu Frakkar undir forustu Blosseville’s að komast að austurströndinni, en það tókst eigi; þó gátu þeir mælt dálítið frá skipinu; sama sumarið gerði Blosseville aðra tilraun, en síðan hefir aldrei spurzt til skipsins. Dönsk herskip hafa á seinni árum gert ýmsar rann- sóknir í Grænlandshafi, en aldrei hefir þeim tekizt að komast á land. Nordenskiöld er hinn eini, sem komizt hefir sjóleiðis að þessari strönd, á hinni frægu Grænlandsferð sinni 1883. Kristniboði þýzkur, Brodbeck að nafni, fór 1881 á bát- um til austurstrandarinnar, komst eigi lengra en norður á 60° 30', en fann rústir, sem hann hélt að væru fornmanna- rústir. þetta varð meðal annars tilefni til þess, að Nor- denskiöld ímyndaði sér, að Austurbyggðin forna hefði verið á austurströndinni. þegar Nordenskiöld kom af ísgöng- unni miklu, sigldi hann suður með landi, kom við í Frið- riksdal og fékk Brodbeck með sér, hélt svo þaðan 29. ágúst 1883 suður fyrir Hvarf og síðan norður með austur- ströndinni; bönnuðu ísar alstaðar landgöngu uns þeir kornu norður að Cap Dan; það er hér um bil jafnnorðarlega og Dýrafjörður á Islandi; sáu þeir þar hlið á ísnum og kom- ust 4. september að landi; fundu þeir þar ágæta höfn og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.