Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Síða 121

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Síða 121
313 |>eir Holm fengu framan af þá hjálp og aðstoð, sem þeir við þurftu hjá austanmörnnm þeim, er urðu samferða, en brátt fóru þeir að týna tölunni og loks var ekki hægt að fá neinn þeirra til að halda áfram; þeir vildu fá Holm til að setjast að hjá sér og verzla við sig. |>egar hann sá, að eigi var hægt að fá neinn til samfylgdar, fór hann á stað og hafði nú að eins 3 konur grænlenzkar til að róa hverjum bát; veður voru ill og stormasöm, og rekaís fram með landi á harðri ferð; daginn eptir komu þó bátar austan- manna á eptir þeim; þeir höfðu ekki getað slitið sig frá varningi Holms og öllu því góðgæti, sem þeir félagar höfðu meðferðis; þetta var nú góð hjálp um stund, en þegar þeir voru komnir norður undir Gyldenlöves-fjörð, á 64°, fóru þeir allir frá honum aptur, því þar þrýtur . Skræl- ingjabyggðin syðri á austurströndinni; þó tókst Holm á endanum að fá einn bátseiganda til þess að fylgja sér til nyrðri byggðar; hafði Holm lofað honum nýrri byssu og öðrum kjörgripum. Norðurferðin var fjarska-örðug; ofviðrin voru ógurleg, og allt af sífelld barátta við ís og ósjó; tvær af- róðrarkonunum urðu veikar, svo að ekki horfðist væn- lega á; land er þar ákaflega hrjóstugt, klettar og klungur, skriðjöklar og sker fyrir landi; 20. ágúst komu þeir Holm norður á Dannebrogsey og fundu vörðuna, sem Graah byggði þar fyrir rúmum 50 árum; ~var hún alveg heil og ósködduð. Allt var ókunnugt þar fyrir norðan, og héldu þeir enn öruggir áfram, þó torfærurn'ar væru gífurlegar. A fjörðunum fyrir norðan Dannebrogsey urðu þeir fyrir mestu hrakningum, og lá við sjálft hvað eptir annað, að bátarnir mundu týnast. Loks komust þeir 30. ágúst 1884 til Sermi- lik; það er syðst í Skrælingjabyggðinni nyrðri; síðan héldu þeir enn lengra norður til að skoða landið og komust norð- ur á 66° 8' n. br. þenna hluta strandarinnar kölluðu þeir Kristjánsland hins níunda; nyrztu eyjarnar, sem þeir fundu, nefndu þeir eptir Biríki rauða og Leifi heppna. Tóku þeir sér vetrarsetu þar sem heitir Tasiusarsik; bjuggu þar 50 Skrælingjar; gerðu þeir Holm sér hús til vetrarvistar og athuguðu veðurlag og segulmagn jarðar um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.