Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Side 123

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1886, Side 123
315 sér um, að regla sé á öllu; því sem veiðist er skipt jafnt á milli allra, og eins fá allir jafat af vetrarforðanum; foring- inn ákveður, hvað eta skuli á hverjum degi. I vetrar- húsinu er mikill hiti af grútarlömpunum, og sitja menn þar því nær allsberir. Konur eru í litlum metum, en þó eru karlmenn þeim miklu betri en hjá mörgum öðrum villiþjóð- um; ekki er þar álitið, að gipting sé bindandi, nema konan eigi börn. Siðsemi er ekki á háu stigi, og eigi ber það sjaldan við, að menn hafi konuskipti um styttri eða lengri tíma; þó leit ekki út fyrir annað en að hið bezta samkomu- lag væri milli manna. Austurbúar þessir grafa lík á þann hátt, að þeir láta þau vera sitjandi í gröfinni, en mjög opt grafa þeir alls ekki dána menn, heldur fara með þá út á sjó og sökkva þeim þar, því ef faðir hins dauða eða einhver nákominn hefir drukknað, þá er líkinu sökkt í sævardjúp til ættingja sinna. þegar einhver deyr, má ekki nefna nafn hans um langan tíma á eptir og eigi heldur orð þau, sem nafnið er dregið af, jafnvel þótt nafnið merki einhvern hlut, sem menn daglega verða að tala um; þá er valið nýtt nafn á þennan hlut. Nafn manna er hjá þeim heilagt, og það er eins og þeir hugsi sér hverja mann- lega veru samsetta af 3 hlutum: sálu, líkama og nafni. Austurbúar þessir eru að dómi Holm’s bæði greindir og námfúsir, og geta undravel notað sér þau fáu hjálparmeðul, sem náttúran veitir þeim; þeir eru kurteisir og gestrisnir, iðnir, friðsamir og tilhliðrunarsamir hverir við aðra; þeir hafa miklu meiri fyrirhyggju fyrir vetrinum en Skrælingjar á vesturströndinni og safna sér miklum vetrarforða, svo hall- æri koma þar miklu sjaldnar. þeir eru mjög lagtækir, og verkfæri þeirra og búshlutir eru gjörðir með miklum hag- leik. Fyrir skömmu (líklega fyrir hér urn bil SO árum) hafa þeir farið að nota járn og málma; áður höfðu þeir vopn sín og veiðarfæri öll úr steini og beini. Járn fá þeir mest af skipsflekum, er þar reka að landi; rekaviður er þar töluverður, og nota þeir hann við báta- og sleðasmíði; ekki hafa þeir axir, og verða því að kljúfa trén með tré- fleygum og steinum. Boga höfðu þeir, sem voru með sama
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.