Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 108

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 108
220 .jeg geti um, nefnil. »að vondir menn gætu komizt í samband við kölska og látið hann gjöra sjer ýmis- legan greiða«. Þó kannast hann við söguna um »ó- guðlega strákinn« sem hann svo kallar, og segir frá spesíunum, er strákur sagði að kölski hefði vikið sjer, og að hann hafi átt að gjöra þetta til að hræða fólk frá því, að troða í sig meira af kverinu. En hvernig gat drengnum dottið í hug' að búa þessa sögu til? Var það ekki einmitt af því, að hann þóktist viss um að henni yrði trúað? enda gat hann því að eins búist við að losna við kver-lærdóminn, ef hann gæti hrætt menn með sögu þessari. Það er og víst, að þó þeir væru til, sem ekki tryðu sög- unni, eins og eðlilegt var, voru þeir þó líka til, og þeir eigi svo fáir, sem munu hafa trúað henni, það veit jeg vel. Á blaðs. 235 segir höf. að það sje svo fjarstætt að eigi sje svara vert, að nokkrum hafi runnið til rii'ja meðferðin á kölska. En nú vil jeg spyrja hinn háttvirta höt., hvernig átti að lýsa því á ann- an veg en jeg gjörði, er menn tárast yfir meðferð- inni á kölska, þó við öl sjeu, með þessura orðum: »Bágt á þessi aumingi, sem engan á að en allir skamma«. En þetta er þó satt að einn maður gjörði oft er hann var kenndur, eins og jeg hefi sagt frá, og skal jeg nú nefna mann þennan, því jeg veit að höf. kannast vel við hann. Hann hjet Björn og bjó á Herjólfsstöðum að mig minnir. Var hann faðir Ingibjargar á Skíðastöðum í Laxárdal. Sagði móð- ir mín heitin mjer frá þessu. Lýsti hún Birni sem vænum og vönduðum manni, en fyndinn og gaman- samur sagði hún hann hefði verið, einkanlega er hann var kenndur, en ekki man jeg til, að móðir mín gjörði neitt orð á blóti hans eins og höfundur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.