Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 5

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 5
117 nokkrum byssum óskemmdum en fáu öðru og hvorki vistum né fötum. Tíðindi þessi höfðu gerzt nóttina milli miðviku- dags og fimtudags og flugu þegar út um sveitina. Fimtudaginn höfðu sveitarmenn fáar fregnir af Spánverjum, en þeir sem þeir töluðu við báru sig mjög illa, eins og von var, því heita mátti að þeir væru allslausir. Föstudaginn komu margir sveitar- menn á fund Spánverja og töluðu við þá og þar á meðal Jón lærði. Hann bauð Pétri skipstjóra vist og þremur eða fjórum mönnum hans, þeim sem bezt höfðu kynt sig. Pétur þakkaði honum kærlega fyr- ir boðið, en kvazt hafa frétt til hafskips í Jökulfjörð- um og hefðu þeir allir ráðið ao fara þángað og reyna til að komast utan á skipinu. Jón réði honum fast- lega frá því, en séra Jón Grímsson og fleiri íslend- ingar, sem við voru staddir, hvöttu þá til að fara af stað sem fyrst og vestur til skipsins; var það nú fullráðið og var þó mörgum Spánverjum mjög illa við það. Sumir báðu sveitarmenn að skjóta yfir sig skjólshúsi á einhvern hátt, og kváðust vilja allt til þess vinna, en það þorði enginn vegna Ara sýslu- manns og kendu þó rnargir eða allir í brjósti um þá. Spánverjar fóru nú að búast til ferðar norður fyrir Strandir, og var þó ilt um báta. Reyndar höfðu þeir átt 6 báta í landi þegar skipin brotnuðu, en þeir voru allir litlir nema einn; ráðstöfuðu þeir nú eignum sínum, þeim sem bjargað hafði verið og gaf Pétur skipstjóri séra Jóni Grímssyni mest af þeim, en prestur fékk honum aptur nautið, sem mest þjark hafði orðið úr millum þeirra Marteins, og lét Mar- teinn það hlutlaust. Að skilnaði fékk Pétur vottorð hjá presti um, að þeir hefðu farið vel að ráði sínu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.