Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 65

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 65
177 (Undersögelse til nordisk Oldhistorie, 65. bls.) segir <að það sé ekki hafandi fyrir satt, að Eiríkr blóðöx hafi (nokkurntíma ? eða á þeim tíma er Egilssaga bendir til?) verið konungr á Norðymbralandi, fyrst eigi sé unt að fá hina minstu vitneskju um það af enskum ritum («at Erik skulde have været konge i Nordhumberland, er ikke til at tro pá, nár de en- gelske kilder ikki har sá meget som et lille bitte nys derom»). Dr. Guðbr. Vigíússon hefir á efri ár- um sínum (í Corpus poeticum boreale) notað þögn ensku árbókanna um ríki Eiríks á dögum Aðalsteins ásamt öðru fleiru til að hafna tímatali Ara fróða, og setja upp alveg nýtt tímatal fyrir Noregskonunga- (og íslendinga-) sögur á 10. öld. En áðr en fallizt er á það að raska þurfi grundvellinum undir vorum fornu söguvísindum virðist rétt að gæta sem bezt að því, hvort ómögulegt sé að samrýma sögur vorar við ensku árbækrnar, sem eru svo fjarska fáorðar, sundurlausar og óljósar um þetta tímabil, að þögn þeirra nægir als ekki tii að hrinda því, sem mörg- um góðum fornsögum ber saman um. Reyndar hafa allar röksemdir G. V. fyrir hinu nýja tímatali ver- ið hraktar í hinni ágætu ritgjörð Magnúsar Stephen- sens í Tím. V. 145—180, (sbr. F. J. í form. Eg. bls. XXXIX. n) en þar er farið nokkuð fljótt yfir þetta atriði, og jafnvel talið »mjög vafasamt, hvort ensk- ir annálar nefna Eirík konung blóðöx*. Hér verðr því leitazt við, að rannsaka sem nákvæmlegast alt sem lýtr að komu Eiríks blóðöxar til Norðymbra- lands, og verðr fyrst að fara fám orðum um ástand landsins um það leyti, er sögurnar segja að hann hafi komið þangað. Síðan Loðbrókarsynir unnu Norðymbraland á ofanverðri 9. öld, höfðu þar orðið ýmsar byltingar 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.