Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 68
180
ungum á írlandi og í Suðreyjum hafl sífelt leikið
hugr á að ná landinu aptr. Arið 937 fóru þeir
Ólafr, sonr Sigtryggs konungs, og Ólafr Guðröðar-
son frændi hans, frá Dýflinni með her mikinn á
hendr Aðalsteini, en biðu fullan ósigr í orustunni vid
Brunanborg og virðast ekki hafa komið til Englands
ekki verið farin fyr en 926, sjá Norm. III. 27—28, 65—66).
Eg. mælir ekki heldr á móti því, að 926 sé hið rétta ár or-
ustunnar á Yínheiði (shr. F. J.: Eg. XLIV, LXXI). Þegar
þess er ennfremr gætt, að Vilbjálmr frá Malmesbury (11.131)
segir frá uppreist og burtrekstri höfðingja eptir dauða Sig
tryggs (<Expulso quodam Aldulfo (= Adulf Norðrsaxakonungr
-j- 933?) qui rebellabat*, Norm. III. 65), þá liggr næst að
halda, að Ólafr rauði haíi herjað til Englands skömmu eptir
lát Sigtryggs, og Guðröðr ætlað að koma frá Irlandi til liðs
við hann, en orustunni verið lokið þegar hann kom, enda
hafi fleiri böfðingjar, bæði frá Skotlandi og Wales, sem ótrú-
ir voru Aðalsteini, orðið of seinir til þeirrar orustu og átt
svo ekki annars kost en að ganga á hönd honum, er þeir
voru orðnir einangraðir og bandamenn þeirra sigraðir, og
mátti þá í sérstökum skilningi segja, að Aðalsteinn hefði
sigrazt í orustunni á Vínheiði á öllum þeim, er ófrið vildu
hefja gegnhonum,erhannvarnýkominntilrikis (sbr.orð Floren-
tius: »Ii omnes uhi se viderunt non posse strenuitate illius
resistere, pacem ab eo petentes»). SimeoníráDurhamer hinneini
sagnaritari, er kennir orustuna við Brunanborg við Wendune
(= Vínheiði, F. J.: Eg. LXXII, eða Vínuborg; sbr. Duneden
=Edinborg, Dunfother o. s. frv.; Skene: Chr. P. k. XXII. það
er eigi ólíklegt, að allar orustur frá dögum Aðalsteins haíi
runnið saman í eina í munnmælum alþýðu, þá er stundir
liðu, en minning orustunnar á Vínheiði geymzt bezt í grend
viö orustustaðinn (sem kynni að hafa verið nálægt ánum Tina
(Tyne) eða Veðra (Weer), sem Durham stendr við), og Simeon
þvi heyrt hennar getið, en haldið að hún væri hin sama og
orustan fræga við Brunanborg. sem kvæðið var um. [Nálægt
Tyne stóðu íyrrum borgirnar Vindolana og Vindomora, og
við Weer Vindobula og Vinovia (Vinovium, Vinonia =
Binchester].