Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 68

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 68
180 ungum á írlandi og í Suðreyjum hafl sífelt leikið hugr á að ná landinu aptr. Arið 937 fóru þeir Ólafr, sonr Sigtryggs konungs, og Ólafr Guðröðar- son frændi hans, frá Dýflinni með her mikinn á hendr Aðalsteini, en biðu fullan ósigr í orustunni vid Brunanborg og virðast ekki hafa komið til Englands ekki verið farin fyr en 926, sjá Norm. III. 27—28, 65—66). Eg. mælir ekki heldr á móti því, að 926 sé hið rétta ár or- ustunnar á Yínheiði (shr. F. J.: Eg. XLIV, LXXI). Þegar þess er ennfremr gætt, að Vilbjálmr frá Malmesbury (11.131) segir frá uppreist og burtrekstri höfðingja eptir dauða Sig tryggs (<Expulso quodam Aldulfo (= Adulf Norðrsaxakonungr -j- 933?) qui rebellabat*, Norm. III. 65), þá liggr næst að halda, að Ólafr rauði haíi herjað til Englands skömmu eptir lát Sigtryggs, og Guðröðr ætlað að koma frá Irlandi til liðs við hann, en orustunni verið lokið þegar hann kom, enda hafi fleiri böfðingjar, bæði frá Skotlandi og Wales, sem ótrú- ir voru Aðalsteini, orðið of seinir til þeirrar orustu og átt svo ekki annars kost en að ganga á hönd honum, er þeir voru orðnir einangraðir og bandamenn þeirra sigraðir, og mátti þá í sérstökum skilningi segja, að Aðalsteinn hefði sigrazt í orustunni á Vínheiði á öllum þeim, er ófrið vildu hefja gegnhonum,erhannvarnýkominntilrikis (sbr.orð Floren- tius: »Ii omnes uhi se viderunt non posse strenuitate illius resistere, pacem ab eo petentes»). SimeoníráDurhamer hinneini sagnaritari, er kennir orustuna við Brunanborg við Wendune (= Vínheiði, F. J.: Eg. LXXII, eða Vínuborg; sbr. Duneden =Edinborg, Dunfother o. s. frv.; Skene: Chr. P. k. XXII. það er eigi ólíklegt, að allar orustur frá dögum Aðalsteins haíi runnið saman í eina í munnmælum alþýðu, þá er stundir liðu, en minning orustunnar á Vínheiði geymzt bezt í grend viö orustustaðinn (sem kynni að hafa verið nálægt ánum Tina (Tyne) eða Veðra (Weer), sem Durham stendr við), og Simeon þvi heyrt hennar getið, en haldið að hún væri hin sama og orustan fræga við Brunanborg. sem kvæðið var um. [Nálægt Tyne stóðu íyrrum borgirnar Vindolana og Vindomora, og við Weer Vindobula og Vinovia (Vinovium, Vinonia = Binchester].
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.