Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 132

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 132
241 var eitt \ sinni stund \ að eg angr | aður grét«, að hann kunni vel að yrkja undir öfugum þríliðahætti þeg- ar hann ætlaðist til, að kvæðið væri þannig lagað. Aptur á móti er kvæði Jónasar: »Nú er vetur úr bœ«, ort svo, að það á að byrja með tveimur léttum sam- stöfum og þótt Finnur segi að þar sé allt keiprétt, þá er það öðru nær, og margthefir Jónas beturort. Þar er þegar í öðru erindi brugðið út af réttum rím- reglum, með þvi, að láta fyrri stuðulinn standa í fyrstu samstöfu visuorðsins, sem eptir hættinum á að vera létt og getur því eigi borið hljóðstaf, en eptir stuðlasetningu skáldsins hlýtur að verða þungt, svo sem hér má sjá: Brunar kjöll | yfir sund Fiýgur fák | ur um grund. Aðfundningar þær, sem Gísli fær, eiga'því heldur við Jónas. Annars er það áríðanda fj7rir skáldin að at- huga vel, að réttur fallandi verði á kvæðum sínum og samstöfur hvorki of margar né of fáar. III. Um hljóðstafasetninguna. Það eru einkum tveir menn, er hafa ritað um setningu stuðla og höfuðstafs: Dr. Ph. Schweitzer i S. árg. af Tímariti Bmfl. og dr. Finnur Jónsson i Bragfræðinni bls. 72—74, en gjörskoðað er þetta mál samt enn eigi. Jafnan hefir það verið kunn- ugt, að allir raddhijóðar (vocales) eru skoðaðir sem einn stafur við hljóðstafasetningu og sömuleiðis að samhljóðarnir (consonantes) verða að vera inir sömu til að tengja visuorðin saman, svo og að stafsam- böndin slc, sp og st, gilda hvert um sig sem einn stafur. En eptir hvaða reglum tilfundningin fór við að setja þessa stafi, var mönnum óljóst. Samt er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.