Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 114

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 114
226 farið vel og ráðvandlega raeð sýslan sína. En tif sannindaraerkis um það, að misjafnar sögur hafi borist stundum ura meðferð hreppstjóranna á valdL þeirra, skal jeg geta þess, að í uppvexti mínum kom sú saga upp í Skagafirðinum um hrepp- stjórann í Skefilsstaðahreppi, að hann hefði verið sektaður mjög tyrir stórkostleg tíundarsvik. Áttf sóknarprestur hans, sjera Olafur, er kallaður var «stúdent», að hafa komið upp tíundarsvikunum. Um þetta var sagt, að Tómas á Hvalsnesi hefði kveðið- stöku þessa: »Ólaf klerk við eigum merkilegan, synda lerkar svola vel, með sinni sterku málaþjel». Var altalað að hreppstjóra þessum hefði verið, eins og vonlegt var, vikið frá hreppstjórninni. Enskömmu Seinna bað sýslumaður hann þó, að því sem jeg heyrði, að taka við stjórninni aptur, bæði af því, að eigi var á mörgum völ enda var hreppstjóri þessi að mörgu leyti merkur og mikilhæfur maður. Af þessu varð karl svo drjúgur, eptir því sem heyrðist,. að hann sagði einhverju sinni við kunningja sína, er hann var við öl: «Jeg er skapaður hreppstjóri». Saga þessi gekk fjöllunum hærra—sem menn segja — í Skagafirði um tíma, og þykir mjer sjálfsagt, að hinn heiðraði höf. hafi heyrt hana. Og hver veit nema hann þekki einhverja aðra útgáfu af sögunni,. ekki siður en sögunni um Sigurð «trölla». Vel má líka vera, að hann vilji kalla hana «skáldsögu». En jeg segi hana eins og jeg heyrði hana. Á rökum er það byggt, er höf. segir um 11. kaflann «Ymislegt», að rjett hefði verið að getareið- týgjanna, þó hvað mig snertir að eins að því leyti,.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.