Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 80

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 80
192 Eiríkr blóðöx hafi lagzt í vestrviking, af því að honura hafi þótt ríki sitt lítið, og herjað »eitt sum- ar« meðal annars á England, fyrir því, að Aðal- steinn hafi verið andaðr, en Játmundr (»sonr hans«) kominn til ríkis, og hafi Eiríkr svo fallið fyrir Olafi. Eg. segir líka, að Eirikr hafi fallið í vestrvíking, og Egill frétt út til íslands lát þeirra beggja undir eins, Aðalsteins og Eiríks. Aptr á móti segir »A- grip«, að Eirikr hafi með ráðum Gunnhildar konu sinnar gjörzt svo grimmr og greypr við lýð sinn, að hann hafi varla þótzt bera mega, og hafi Eirikr at því ráðizt i hernað og víking víða í vestrlöndum, og fallið í »Spaníalandi« í útilegu (7. k., 18. d.1). Af frásögu »Agr.« verðr ekkiséð, hvenœr Eiríkr hafi farið úr Norðymbralandi, eða hversu lengi hann hafi verið i »útilegu«, en Hkr. og jafnvel Fagrsk. setja burt- för hans skömmu eptir dauða Aðalsteins. og virðast samhljóða Eg. í því, að hann hafi fallið litlu síðar, þótt tímatakmarkið sé nokkuð óákveðið í »Fsk«. Svo mikið virðist mega sjá með vissu af öllu þessu, að Eirikr blóðöx hafi ekki haft neitt viðnám á Norðymbralandi eptir lát Aðalsteins, heldr orðið að flýja þaðan og leitað þá fyrst til Orkneyja og síðan farið þaðan f vestrvíking. En um fall hans eru tvær ólíkar frá- saguir í sögunum, eins og nú var greint, og með því að þeim ber ekki saman um þetta atriði, þá er ekki takandi fult mark á bvl, sem þær segja um það, og lýtr þá flest að því, að Eirikr blóðöx hafi lifað mörg ár eptir lát Aðalsteins, og sé sanli maðr og Eiríkr Haraldsson, er enskar árbækr segja, að Norðvmbrar hafi tekið til konungs yfir sig árið 948. 11 Sama segir »Hist. Norv.« (Munchs útg. 11. bls. »occubuit in Hispaniæ finibus«).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.