Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 72

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 72
184 »frétt er austr of mar | Eiríks oí far«. Þetta hefði Egill ómögulega getað sagt með réttu, ef hann hefði komið beint frá íslandi suðr til Englands, og ekkert vitað af því, að Eirikr væri kominn vestr um haf, fyr en rétt áðr en þeir hittust í Jórvík. Það sýnist þá liggja í augum uppi, að samt hafi farið milli mála í sögunni viðvíkjandi þessum ferðum Egils, og má telja víst, að Egill hafi komið austan frá Noregi til Englands, og verið bú- inn að frétta um herferðir Eiríks blóðöxar frá Orkn- eyjum suðr til Skotlands (sbr. »fárbjóðr Skota«íHöfuð- lausni) en líklega ekki um ríki hans á Norðymbra- landi, og hefir Eiríkr því verið nýkominn þangað. Nú er eptir að gæta að þvi, hvernig þetta kemr heim við konungasögurnar. I Hkr. stendr. eins og í Eg., að Eiríkr hafi fyrst farið til Orkneyja, er hann flýði úr Noregi, og virðist hann skömmu síðar vera látinn ná ríki á Norðymbralandi (Hkr. 84. bls., Eg. 59. k. 62. k.) En í Ágripi af Noregs- 1) Annars er ekki takandi tullkomið mark á þessari kenningu. því fyrst Egill vissi, að Eiríkr var orðinn höfðingiNorðymbru- lands og landvarnarmaðr gegn Skotum, gat hann vel kall- að hann »fárbjóð Skota«, þótt hann hefði engar sögur haft af bardögum hans við þá. Þannig kallar Gísli Illugason Magnús berf'ætt, sem aldrei átti ótrið við Dani, «Dana skelfl«, er sagt er fráheimtör hans frá Vesturlöndum (Fms. VII 51), sömleiðis kallar Björn krepphendi hann »Jóta fel’li*, þar sem hann segir frá hernaði hans í Suðreyjum (VII 45). Það er ekki ólíkt því, er Ólafr helgi er kallaðr »Vindum hættrc, þá er hann átti orustur á Englandi (Hkr. 227), en á það hefir Steenstrup lagt mikla áherzlu, og viljað sanna, að forn- vísur væri ekkert að marka, þvi að Ólafr hefði ekki getað harizt við Vindr á Englandi, en það mátti kalla hann »Vind- um hættan« eins fyrir því, eins og nú hafa verið sýnd dæmi til, efVindum hefði einhverntíma staðið ógn eða hættaafhon- um (eins og Sveini danska Halldórssyni flettis af Magnúsi).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.