Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 6

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 6
118 þar um sumarið, en skipshöfn Marteins var þó und- an skilin. Vottorðið var bæði á latinu og íslenzku og skrifuðu ýmsir aí þeim sem við voru staddir undir íslenzku útgáfuna. I annan stað bað Jón lærði Pétur að votta að sveitarmenn hefðu ekki gert þeim neitt mein og að skipin hefðu brotnað fyrir isi og stormi, en ekki af mannavöldum. Pétur var fús á það og skrifaði vottorðið, en séra Jón Grímsson stakk þvi þegar á sig og sá Jón lærði það aldrei síðan. Nú víkur sögunni til Marteins og skipverja hans. Skipið lá í Naustvíkum. Þar bar engan ís að, en skipið sleit upp um miðnætti (sömu nóttína sem hin skipin fórust) fyrir veðurofsanum og rak upp möl- ina; rambaði það þar leingi, en loksins brotnaði gat á botninn og féll inn kolblár sjór. Þó höfðu skip- verjar tíma til að flytja til lands flest sero lauslegt var í skipinu og þar á meðal talsvert af brauði og víni; var því síðan skipt meðal allra skipbrotsmanna. Fjórum bátum héldu þeir óskemdum. Laugardagsmorgun 23. september héldu Spán- verjar af stað 82 saman á 8 bátum og voru þá fiestir sveitarmenn viðstaddir nema Jón lærði. Jafn- framt sendi séra Jón Grímsson sendimann gagngert til Ögurs, til að segja Ara bónda frá þessum tíðind- um öllum og burtför Spánverja. Séra Jón befir ver- ið kunníngi Ara, því hann hafði verið prestur í Ög- ursþíngum áður en hann fékk Arnes. Spánverjar héldu djúpleiðir norður fyrir Strand- ir og furðaði alla á hvað þeim sóttist, því brim og ósjór keyrði fram úr hófi. Næsta þriðjudag voru þeir komnir til Dynjanda í Jökulfjörðum. Þar var skipið. Spánverjar höfðust þar við í tvær nætur og gerðu bóndanum, Gunnsteini Grímssyni, ýmsar glett-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.