Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 18

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Blaðsíða 18
130 hér upp enn einn dóm um þau eptir merkan mann, Jón Espólín. Hann er á saurblaði í Hrs. Bmfj. 70,4 og hefir ekki verið prentaður áður.- »Séra Hjalti Þorsteinsson, prófastur vestur í Vatnsíirði, hefir nppskrifað þessa kvœðabók. Þótt kvæði hennar séu nokkur1 2, sem að eru styrð, með undarlegum lögum, óke[n]dum og nokkuð fornfáleg eptir öldinni sumstaðar, þá er margt gott í þeim og hugkvæmt, og höfundurinn hefir verið guðhræddur, frómlyndur og sæmilega þeinkjandi maður og gott skáld á sinni tíð. (Var þessi séra Olafur son Jóns Erlíngssonar af Hagaætt, og er hans afkvæmi enn fyrir vestan. Hann var prestur á Söndum í Dýra- firði frá anno 1596 til 1627)*. Það sérlegasta við kvæðin er þó sú hugkvæma hluttekníng, einlægni og aluð, sem óvíða finnst eins i kvæðuin og er sann- arlega betri kostur fag[ur]ri orðsnilli og liðugum ljóð- um að tala til hjartans, hvað sem hver þar um dæmir«. Snemma var farið að safna ljóðmælum séra Olafs og er því til meira af kvæðum eptir hann en flest önnur skáld frá hans dögum. Elzta atskript eða út- gáfa, sem nú er til af þeim, er frá 1655. 1 Ny kgl. saml. 139 b, 4. Hún er kölíuð hér A. Auk þess þekkja menn afskriptir þær sem nú skal greina: Hrs. Bmfj. 70, 4. skrifað af séra Hjalta Þorsteinssyni í Vatnsfirði 1693. Handritið er mjög fallegt með snilldarlegri snarhönd, kallað hér B. Am 240, 8, skrifað á Reynistað i Sæmundarhlíð 1704. Nótur cru við fyrsta erindið. Höndin er krabbhönd, en 1) nokkuc), hndr. 2) það sem fer hér á eptir er skrifað seinna en hitt, en. báðir eru þó kaflarnir með eigin hendi Jóns ílspólíns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.