Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1895, Qupperneq 34

Eimreiðin - 01.01.1895, Qupperneq 34
34 sanna það, að veikinni veldur baktería ein; það er svepptegund, sem er miklu minni en svo, að hún sjáist með berum augum. Hún timgast ekki nema í líkömum manna og ýmsra dýra, en getur lifað svo mánuðum skiptir þur í loptinu, ryki, fötum, o. s. frv. og náð aptur þroska og tírngun, ef hún kemst í dýr. Suðuhiti drepur hana. Þessi sama bakteria getur einnig valdið átu i beinum og liða- mótum, sárum á hörundi, bólgu í eitlum (»kirtlaveiki«); í suttu máli, hún veldur þeirri veiki, sem einu nafni er nefnd berklasótt. Svo er hún kölluð af því, að í öllum tegundum hennar má finna einkennilegar örður í hinum sjúku líkamspörtum. Þær sjást varla með berum augum og eru kallaðar berklar1. Lungnatæring er ein tegund berklasóttar; hún er með öðrum orðum berklasótt í lungum. Lungnatæring ræðst einkum á ungt fólk, frá fermingu og fram á þrítugsaldur. Börnum þeirra, sem hafa veikina, er miklu hættara en öðrum. Veikin er optast hægfara í fyrstu, svo að það er einatt erfitt fyrir sjúklingana að segja nákvæmlega, hvenær þeir hafi fengið hana; en opt byrjar hún eptir mislinga, andarteppu- hósta (»kighósta«) og inflúenzu. í fyrstu fá sjúklingarnir hóstakjölt, optast þurrahósta, en smámsaman ágerist hóstinn og það fer að koma uppgangur, slím, síðar graptarblandað, opt með blóðrákum. Margir fá verulegan blóðspýting, stundum geysilega mikinn; stund- um kemur hann svo snemma í veikinni, að sjúklingarnir segja, að hún hafi byrjað á þann hátt. Flestir sjúklingar rnissa snemma matarlyst, og opt fá þeir hitasóttarköst, einkum síðari hluta dags. Þeirn hættir mjög til að svitna í svefni. Af öllu þessu sjer optast fljótt á þeim; þeir verða fölleitir og megrast; þeir verða mæðnir, 1 fyrstu aðeins við áreynslu, en síðar fá þeir andþrengsli, þó þeir haldi kyrru fyrir. Smámsamau dregur af sjúklingunum og þeir hætta að geta dregizt í fötin. Megurðin verður afskaplega mikil og loks veslast þeir upp. Margir fá undir andlátið sár innan í barkakýlinu, hæsi og sárindi þegar þeir renna niður matnum; eða sár detta innan í garnirnar rneð lítt stöðvandi niðurgangi. Aðrir sjúkdómar 1 lungunum, t. d. sullaveiki, geta hagað sjer Aðrar þjóðir hafa látið sjer sxma að taka nafnið upp í mál sín. Slík arða er á flestum málum nefnd »tuberkel« (áherzlan á »berk«) og veikin »tuber- kulose«. Mjer virðist íslenzkunni eklti vera vandara um en öðrum málum. Orðið berkill ei myndað a sama hatt og biskup af episeopus o. s. frv.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.